Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 9

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 9
H A R P A N Björgunar- og hjúkrunarlaun Onnu lirln. Dag nokkum, þegar Anna var á leið lieim úr skólanum, sá hún hóp drengja, sem voru að kasta grjóti í eitthvað uppi á gömlu hlöðunri. Hvað gat það verið? Kún hljóp þangað til að sjá, hvað strákarnir væru að grýta, og velti gjörðinni sinni á und- an sér. Én rrikið varð hún reið, er hún kom til þeirra, og sá að þeir voru að kasta grjóti í hvíta dúfu, sem sat uppi á hlöðuþakinu. ' Annar vængurinn lafði niður. Peir höfðu líklsga vængbroíið hana, svo að hún gat ekki flogið. Ping! Ping! Steinamir skullu á þakinu og ultu síðan niður aftur. Dúfan hoppaði fram og aftur, hrædd við þessa hörðu steina. ríkur!“ andvarpaði hann. „Svo ákaflega nærri því. Ég mun aldrei fá annað tækifteri!" „Við vorum svo heimskir, að fara að rífast út af smámunum, sem við hefðum getað jafnað í bróðerni", sagði Snjólfur. „Af jiví stöfuðu öll óhöppin. Við skulum vefa skynsamari eftirleiðis". Þýtt úr ensku. M. M. Anna hrópaði hátt og reiði- lega: „Hvernig dirfist þið að kasta í veslings dúfuna? Giimmdarseggirnir ykkar! Hæt'ið undir eins að henda grjóti, eða ég fer og sæki garðei; ;'-mdann“. Drengirnir sneru sér við og hlógu að reiði Önnu litlu. „Garðeigandinn fór á mark- aðinn“, sagði einn þeirra, og kastaði um leið steini að dúf- unni. „Ef þið hættið ekki, skal ég berja ykkur duglega með prik- inu mínu!“ hrópaði Anna með grátsJaf í kverkrnum. En drengirnir hirtu ekkert um hótanir Önnu. Pá kastaði hún frá sér gjörðinni, lyfti prikinu sínu og ruddist að drengjunum, sem héldu áfram að hlæja að henni og kasta í dúíuna. Smakk! Smakk! Prik- ið hennar small á einum, síðan öðrum, og þeir æptu af sárs- auka. Peir réðust á Önnu, tóku af henni prikið og héldu henni. En rétt í því heyrðust hófa- skellir. — Bóndinn var 'aö koma heim af markaðnum. „Nú, hvað er hér um að vera?“ kallaði hann, er hann sá drengina með Önnu. „Lát- ið litlu stúlkuna vera. Hvað er á seiði?“ 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.