Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 37

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 37
H A P A N R Verkefni V. 1. Skrifaðu svo vel sem þú getur orð andstæðrar merkingar við þau, sem hér fara á eftir: Hamingjusamur, heppinn, sterkur, stirður, hlýðinn, heimskur, hryggur, grunnur. 2. Raðaðu þessum kven- og karla- nöfnum eftir stafrófsröð: Fanney, Guðrún, Guðríður, Gróa, Venný, Bára, Ester, Þórunn, Þorgerður, Þóra, Vigdís, Lára. Marteinn, Heiðar, Helgi, Björn, Haukur, Fannar, Kári, Valur, Bergur, Áki, Örn, Unnar, Garðar, Smári. p. B. 3. Skrifaðu svo vel og rétt sem þú getur, eftir upplestri, eftirfarandi orð: senda, synda, spinna, spenna, hilla, hella, lag, Iakk, loka, loga, hundur, höndur, dögg, dugga, dökkur. 4. Æfðu þigf í að bera skýrt fram orð, sem þér finnst erfið. 5. Hugsaðu þér, að þú dveljist eitt ár meðal Eskimóa. Segðu frá veru þinni hjá þeim. — Þarft að kynna þér háttu þeirra og aðstæður. 6. Við segjum, að Ijóð séu á bundnu máli, en sögur á ó- bundnu máli. Hér fer á eftir erindi á bundnu máli. Reynið að snúa því yfir á óbundið mál: Frost er úti, fuglinn minn, ég finn, hvað þér er kalt. Nærðu enguj í nefið þitt, því nú er frosið allt. Ef þú bíður augnablik, ég ætla að flýta mér, biðja hana mömmu mína um mylsnu handa þér. Lærðu erindið. Annarsstaðar í blaðinu er lag við það, samið fyr- ir Hörpu af Sigv. Kaldalóns. Reynið að búa til sögu um myndina. — Hörpu þæiti gaman að fá nokkrar. 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.