Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 43

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 43
H A R Ljósgjafinn í Árið 1874 mun fyrst hafa verið vak- ið máls á pví, að sækja höfuðborginni ljós og yl austur í Sogsfossa. Pað var djarfur draumur, er náði pá eigi að rætast. En pað er svo oft, sem djarf- ir draumar feðranna rætast eiigi fyr í lifi sona peirra og dætra — eða lengra frammi. Rúmir fjórir tugir ára líða. í júní 1915 er byrjað á byggingum austur við Sog, eftir að búið er að flytja pangað nokkurt efn;i og t;aka hálfa sjöundu milljón króna að láni í dönsku og sæaisku fé, til að gera drauminn um virkjun Sogsins að veru- leika. P A N Soginu Áður var búið að eyða mörgum orð- um, löngum tíma og miklu fé til athug- ana og undirbúnings. Og 20. júní lagði konungur hornsteininn að aflstöðinni. Kl. 9 f. h. pann 5. október, á pvj herrans ári, sem nú er yfirstandandi, lögðu 8 bifreiðar af stað frá Austur- velli í Reykjavík, áleiðis austur að Sogi. Voru pær hlaðnar bæjarfulltrú- um, blaðamönnum o. f 1., og sá, sem bauð og borgaði, var „Rafveitan". En — boðið var ekki tilefnislaust. Verk- inu, sem hafið var austur við Sog í júní 1935, var nú að kalla mátti Iokið, eða peim hluta pess, er ákveðinn var. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.