Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 45

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 45
H A N A R aö yfirborð lónsins. ofan við sííHuna. sé alltaf jaln hátt. Stíflugarðurinn er að innan með mörgum skilrúmum, cg eru dyr á þeim, svo að ganga má um garðinn. Gluggar eru á hönum þeim megin, sem frá lóninu veit, en ramhyggilagri munu þeir stofugluggunum okkar. Frá stíflunni liggja tvær vatnsleiðsl- ur með jöfnum halla niður að stöðvar- húsinu. Eru þær 35 m á lengd cg 3’ j, m í þvermál hvor — eða góðar tvær mannhæðir. Pað er því ekki neitt smáræðis vatnsmagn, sem um þær rennur til véla stöðvarinnar. Virkjun Ljósafoss er eitt af mestu mannvirkjum, er gerð hafa verið hér á landi. Við verkið hafa unnið flest 200 manns. I því liggja 70,000 dags- verk. Til byggingar stiflugarða fóru [J ”000 teningsmetrar af steinstey: u og 2£C0’ '..n ..., þuríti að g a og s.'rengja. —' Mælið hve margir ten- m. stofan hjá ykkur er. Allt er verkið hið vandaðasta. Stöðvarhús og stífla t.d. byg ð samkv. i ygg’ngareglum um jarðskjálftaheld hús í Jayan og víðar, þar sem jarð- skjálftahætta er mikil. Jarðskjálftar ættu því ekki að verða þessu glæsi- lega verki að grandi. Aflstöðin við Sogið er aðallega mið- uð við þarfir Reykjavíkur, en ætlað er þó að dreifa orku hennar um stóra hluta Suðvestur-lands, allt frá Vest- mannaeyjum til Borgarfjarðar, og munu þá yfir 50000 manns njóta henn- ar. Á næsta ári á Hafnarfjörður að vera kominn í samband við hana. Stíflan á brún Ljósafoss. Myndin tekin áður en stíflan var fullgerð. Áin rennur gegnum botnrásirnar, sem framvegis verða stíflaðar. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: