Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 50

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 50
H A P A N R skilja, að ég sé nokkuð að hæla mér. En ég er áreiðanlega þrisvar sinnum sterkari en þú. Og ekki er ég nein gunga. Það veiztu. Hvað ætli birnir séu stórir? Eru þeir eins stórir og hestar? Palli: Nei, það eru þeir ekki. Ég hygg, að þeir séu á stærð við stóra hunda. Pétur: Á stærð við hunda. Pað er ekki neitt. Ég sem hálfrotaði einn í gær. Já, fleiri en einn. — þeir voru margir. Hvað marga birni herldurðu að ég ráði við? Palli: Hvað marga? Ég að minnsta kosti yrði alveg nógu hræddur við einn björn. Ég get ekki hlaupið. — Sjáðu fótinn. — Ég veit svei mér ekki, hvað ég ætti að gera, ef hér kæmi björn. Pétur: Pú þarft engar áhyggjur að hafa af því. Pað sé ég um. Ef hér kæmu fimm til sex birnir, þá myndi ég slá þann fyrsta í hausinn, svo að hann steinlægi. Síðan tek ég — — — — Pað heyrist braka' í greinum, þungt fótatak og sogandi andar- dráttur. Palli: Björn! Pétur æpir af angist og tekur til fótanna. Palli leggst niður og læzt vera dauður. Björninn kem- ur snuðrandi, hnusar að Palla, veltir honum við, hnusar aftur að honum, og gengur síðan sína leið. Palli rís á fætur, og Pétur kemur aftur. 17ft Pétur: Uss, ekki hefir þetta ver- ið björn. Palli: Jú, víst var það björn. Pétur: Hvað sagði hann við Þig? . Palli: Hann hvíslaði nokkru að mér. Pétur: Hvað var það? Palli: Hann sagði, að ég skyldi aldrei treysta gorturum, því að þeir væru ragir og lítils nytir, er á reyndi. Gunna litla er geðug snót. Gengur hún fram á mannamót. Sá ég á henni svarta bót. Hún er framan á hnénu. Hún óð eftir fénu. Hún óð yfir ána. Vætti sig í tána. Rauðklædd og bláklædd. Allir vilja piltarnir eiga ’ana. Dansi, dansi dúkan mín, dæmalaust er stúlkan fín, voða fallegt hrokið hár, hettan rauð en kjóllinn blár, svo er hún með silkiskó, sokka hvíta eins og snjó. Dansi, dansi dúkan mín, dæmalaust er stúlkan fín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: