Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 64

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 64
H A P A N R Dægradvöl 1. Maður nokkur lét eftir sig 100,000 krónur, er skiptast áttu milli sona lians, Péturs og Páls, þannig, að ef einn þriðji hluti af arfi Páls var dreginn frá einum fjórða hluta af arfi Péturs, þá voru 11000 þús. kr. eftir. Hve hár var arfur hvors um sig? 2. Hér er uppdráttur af lands- svæði, sem allt er sundurskorið af ám. Hólmarnir, sem merktir eru stöfunum A—M, eru tengd- ir með 22 brúm. Á tveim þeirra er byggð. Eitt sinn fór búandi annars hólmans til að liitta vin sinn á hinum. Á leiðinni gekk hann yfir allar brýrnar — en að- eins einu sinni yfir hverja. Þraut- in er að finna — á hvaða hólm- um þeir bjuggu. Ef þú athugar uppdráttinn lítillega, geri ég ráð fyrir, að þú munir fljótt rata á það rétta. Klipptu ferningj í fjóra hluta — eins og sýnt er á myndinni. Rað- 190, aðu svo hlutunum þannig saman, að á milli þeirra myndist grísk- ur kross — eins og seinni mynd- in sýnir. Ráðning á Dægradvöl í síðasta blaði. 1,. í kassanum eru 30 krónupen- ingar og 100 tuttugu og fimm eyringar. Myndin sýnir hvernig skipta má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.