Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 38

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 38
H A R P A N Heilbrigði og heimili V. VATN Vatn er okkur, og öllu er lífs- anda dregur, nauðsynlegt. Og gnægðir góðs neyzluvatns er einn okkar bezti heilsuvernd- ari. Það er skiljanlegt, að okkur sé vatns þörf, þar sem meir en helm- ingur þyngdar okkar, eða 67,6% — er vatn. ! raun og veru er vatn alls stað- ar þar, sem líf er, því að það, sem er fullkomlega þurrt, er líka líflaust. Vatn þekur þrjá fjórðu hluta jarðar. Þó eru landssvæði, sem skortir vatn, svo að lífvænlegt sé þar. Það vatn, sem við neytum, verður í einu orði sagt, að vera hreint. En hreint vatn er lyktar- laust, að kalla má, bragðlaust og laust við sóttkveikjur. — En það getur morað af sótt- kveikjum, þótt við ekki sjáum þær með berum augum. Þar verður smásjáin að skera úr. Algjörlega hreint vatn er lykt- ar-, bragð- og litarlaust. En vatn- ið er mjög leysandi. Það er álit- ið, að það leysi öll efni að meira eða minna leyti. Sum efni auð- veldlega, önnur torveldlega. Það er því skiljanlegt, að fullkomlega hreint vatn finnst ekki frá náttúr- unnar hendi. Allt vatn, í jörðu er á er blandað öðrum efnum, sem ýmist eru okkur holl eða skaðleg. Hafið er hið óþrjótandi forða- búr vatns. Frá hafinu, ásamt ám, lækjum og jarðvegi, gufar stöð- ugt vatn og sameinast andrúms- loftinu, eða safnast fyriif í því sem ský. Síðan fellur það aftur til jarðar sem regn, snjór eða dögg, rennur á yfirborðinu sem á eða lækur til sjávar aftur, eða sígur í jarðveginn og kemur síðan aftur til yfirborðsins sem uppspretta. ! sjávarvatninu eru ýms efni uppleyst, og ber þar mest á salt- inu, sem við öll þekkjum. Upp- leyst kalk bera árnár í stórum stíl tilsjávar, og vinna skeldýrin það til skelja sinna. Þess vegna finnst fremur lítið kalk í sjónum. — Til neyzlu er sjávarvatn óhæft. Stöðuvötn, ár og lækir, og allt yfirborðsvatn, má einnig telja mjög óheppilegt til drykkjar, þar eð ætla má, að það sé meira eða minna blandað lífrænum efnum, svo að sóttkveikjur þrífast ágæt- lega, í því. Lífrænu efnin stáfa frá jurta- og dýraleifum í jarðvegin- um. Regnvatnið blandast efnum í loftinu, á leið til jarðar, og tekur í sig óhreinindi, svo sem reyk og 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Undirtitill:
barna- og unglingablað
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
5
Gefið út:
1937-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Efnisorð:
Lýsing:
barna- og unglingablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: