Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 44

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 44
Verkamenn vinna að byggingu steypugarðsins við orkuverið að Ljósafossi. Það var húið að gera heizli við Ljósa- foss, og nú átti að reyna heizlið. Garður hefir verið gerður, eða stífla, eftir fosshrúninni, þvert yfir farveg Sogsins. Eykur hún fallliœð fossins og orku lians að sama skapi. Fossinn er sjálfur 13 m. hár, en með stíflunni eykst fallhæð vatnsins upp í 17,4 m. Afl hans allt er reiknað 25000 hestöfl, en aðeins tveir fimmtu þess afls, eða 10000 hestöfl, er nú' tekið til hotkunar. 1 vestanverðum stíflugarðinum eru botnrásir, sem fossinn heljar hvítfyss- andi gegnum, ef þær eru opnar. Ryðst hann gegnum þær af því lieljar- afli og ofsa, að okkur hlýtur að virðast næsta ótrúlegt, að hömlur verði á hann lagðar. En uppi á garðinum, yfir botnrásun- um, er hús. 1 þvi er vélabúnaður. 170 Þaðan má með handtaki liemja hvít- fyssandi fossinn — með því að láta rennihurðir falla fyrir rásirnar. Eru hurðirnar úr járni og ekkert smásmiði, eins og gizka má á. Þegar hurðirnar falla og loka fossinn inni, ofan við stífluna, hækkar vatnið og flæðir yfir mikið land, sem ella er þurrt, en neðan við stífluna þverr vatn- ið svo mjög, að stórt f jöruhorð verður á Álftavatni. Aðeins einn mann þarf nú til að loka fossinum og veita vatninu inn á „túrl ínur“ aflstöðvarinnar — eða af þeim. — Er tækni þessa tvífætta spendýrs — mannsins — ekki dásam- leg! Á miðjpm garðinum eru þrjár yfir- borðsrásir. Er ein þeirra ávallt opin, en rennsli þannig temprað um hinar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Undirtitill:
barna- og unglingablað
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
5
Gefið út:
1937-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Efnisorð:
Lýsing:
barna- og unglingablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: