Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 53

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 53
FLENSBORGARSKÓLINN Hér flytur Harpa ykkur mynd af, líklega án efa, glæsilegasta skólasetri þessa lands, hinu nýja luisi Flensborgarskólans í Hafnar- firði. Skólanum hefir verið valinn göfugur staður. Það er bersýni- legt, að skólinn er óskabarn Hafn- firðinga. Þeir hafa, eins og bezt átti við, sett hann' í konunglegum hásætum glæstara hásæti — í víðsýninu uppi á „Hamrinum,,. Þar stendur hann, hafinn yfir hversdagsleikann, fagur og tign- arlegur, og býður fróðleiksfúsri æsku faðminn. Harpa óskar ís- lenzkri æsku til hamingju með þetta nýja menntasetur sitt. Og megi hún hverfa þaðan þrungin víðsýni, fegurð og göfgi staðar- ins, full starfslöngunar og vilja. \ Harpa flytur ykkur einnig mynd af fyrsta skólastjóra hinnar nýju Flensborgar, Lárusi Bjarnasyni. Hann er fæddur austur í Skafta- fellssýslu fyrir rúmum 60 árum. En skapanornirnar hafa verið honum hliðhollar. Hann er enn ungur á velli, snarlegur, beinn og karlmannlegur. Flefir hann þó ekki gengið að verki með neinni meðalmennsku eða hlédrægni, enda á hann þann giftugóða eigin- leika, að geta gengið heill og ó- skiptur að hverju starfi. Heldur 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.