Harpan


Harpan - 01.12.1937, Síða 53

Harpan - 01.12.1937, Síða 53
FLENSBORGARSKÓLINN Hér flytur Harpa ykkur mynd af, líklega án efa, glæsilegasta skólasetri þessa lands, hinu nýja luisi Flensborgarskólans í Hafnar- firði. Skólanum hefir verið valinn göfugur staður. Það er bersýni- legt, að skólinn er óskabarn Hafn- firðinga. Þeir hafa, eins og bezt átti við, sett hann' í konunglegum hásætum glæstara hásæti — í víðsýninu uppi á „Hamrinum,,. Þar stendur hann, hafinn yfir hversdagsleikann, fagur og tign- arlegur, og býður fróðleiksfúsri æsku faðminn. Harpa óskar ís- lenzkri æsku til hamingju með þetta nýja menntasetur sitt. Og megi hún hverfa þaðan þrungin víðsýni, fegurð og göfgi staðar- ins, full starfslöngunar og vilja. \ Harpa flytur ykkur einnig mynd af fyrsta skólastjóra hinnar nýju Flensborgar, Lárusi Bjarnasyni. Hann er fæddur austur í Skafta- fellssýslu fyrir rúmum 60 árum. En skapanornirnar hafa verið honum hliðhollar. Hann er enn ungur á velli, snarlegur, beinn og karlmannlegur. Flefir hann þó ekki gengið að verki með neinni meðalmennsku eða hlédrægni, enda á hann þann giftugóða eigin- leika, að geta gengið heill og ó- skiptur að hverju starfi. Heldur 179

x

Harpan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.