Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 33

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 33
H A R biðjandi og sneri sér að foreldr- um Hildar. „Þú hefir þegar feng- ið maklega refsingu", sagði móð- ir Hildar. „Farðu nú heim. Og ég er hrædd um, að mamina þín verði ekki hýr, er hún sér nátt- fötin þín öll rifin". Friðrik hraðaði sér nú heim. Og þegar hann var lagztur fyrir aftur, hugsaði hann með sjálfum sér: „Jæja, þetta skal verða í síðasta sinn, sem ég tek það, sem ég ekki á. Ég skil ekk- ert í, hvað það hefir verið, sem fór svona illa nreð mig í epla- geymslunni. Það geta varla hafa verið áhöld Hildar. En ég átti skilið og skal aldrei vera svona vondur framar. Ég ætla að reyna að vera ólatur, hirðusamur og góður eins og Hildur. Þá þykir öllum vænt um mig“. Næst, þegar Hildur notaði á- höldin sín, þakkaði hún þeim inni- lega hjálpina. Og hún hreinsaði þau enn betur en ella. Þau voru spegilgljáandi. Friðrik hélt ásetning sinn. Eft- ir það urðu þau Hildur beztu vin- ir. Þau léku sér oft saman og hjálpuðu hvort öðru við garð- yrkjustörfin. Kennarinn: Getur þú, Ólafur, sagt mér, hvort orðið buxur, er í eintölu eða fleirtölu? Ólafur: Það en í eintölu að of- an, en í fleirtölu að neðan. P A N Hvað er barn? Ég og kunningi minn einn höf- um jrað oft okkur til dægrastytt- ingar, að ræða ýmis efni, sem okkur þykja umræðu verð. Oft erum við auðvitað ekki á sama máli, og lendir þá í þjark milli okkar, og skiljum við stundum að kvöldi dags með fremur köldum kveðjum. En næsta dag erum við mestu mátar. Kvöld eitt skildum við í hálf- kæringi vegna þess, að við vorum ekki á eitt sáttir með það, livað barnið væri í raun og veru. En næsta. kvöld, þegar við höfðum komið okkur sem makindalegast fyrir inni í herbergi mínu, dró kunningi minn blað upp úr vasa sínum. Þar sagði hann, að svar væri við spurningunni, sem við síðast hefðum rætt. Hvar hann hefir fengið þetta svar, veit ég ekki, en það var á þessa leið: „Barnið er mannlegt blóm, sem enn hefir ekki verið snortið af fingrum sorgarinnar. Það er með- biðill föðurins um ást móðurinn- ar. Töframeðalið, sem breytir húsi í heimili. Spírandi knappur á lífsins tré. Viðkvæmt, ónothæft verkfæri, sem heimurinn þó ekki gæti verið án. Uppfinning, til þess að halda mönnum vakandi um nætur. — Læsingin á festi ást- arinnar. Það, sem gerir húsi ð hamingjusamara, ástina sterkari, þolinmæðina meiri, hendurnar iðnari, næturnar lengri, dagana 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.