Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 61
H
P
A
A . R
ÞIÁLFUN HUGA OG HANDAR
V.
Reyndu að leysa verkefnið á
Í5 mínútum.
1. Pabbi Palla fór með logandi
kerti inn. í eldhús, ti! að leita
að gasleka. Að hvaða tvennu
leyti var f>að heimskulegt?
2. Bifreið fer frá Reykjavík kl.
1,30 e. h. og kemur til Akur-
eyrar kl. 5,30 f. h. Hve marg-
ar klst. var hún á leiðinni?
„3. Bóndi nokkur átti þrjár kýr.
Mjólkurhæstu kúna ætlaði
hann að senda á sýningu. A.
mjólkaði meira en B., en ekki
eins mikið og C. Hverja þeirra
sendi hann á sýninguna?
4. Hér á eftir fara spurningar,
sem þú átt eð svara á þann
hátt, að ákveða, hvaða orð
innan sviganna stendur í sama
hlutfalli við þriðja orðið, eim
og annað við það fyrsta.
T. d. svartur: hvítur; horað-
ur:? (langur, grannur, feitur,
stór).
5. Öxi: skógur; þjöl:? (smér,
vatn, pappír járn).
6. Tjald: tjaldborg; hús:?
(steinn, heimili, borg, fólk).
7. Grænn: gras; blár: ? (blað,
himinn, rjómi, rós).
8. Málning: bursti; nagli:? (járn,
hamar, veggur, dyr).
9. Fingur: hönd; tá:? (fótlegg-
ur, handleggur, fótur, bolur).
10. Blek:- penni; málning:? (lit-
ur, hár, litaspjald, bursti).
11. Reykjavík: ísland; París:?
(Pýzkaland, Italía, Frakkland,
Spánn).
12. Hnífur: gaffall; bolli:? (disk-
ur, skeið, kanna, undirskál).
13. Blað: bók; blek:? (penni,
blekbytta, skrifborð).
Feitletraða orðið ,,feitur“
stendur í sama hlutfalli við
horaður og hvítur við svartur.
Fræ: blóm; egg:? (vatn, him-
inn, tré, fugl).
Röuðskinna-vaggQ
Pið notið kartonpappír eða
þunnan pappa. Röstóttu ræmurnar
klippið þið burtu, og klippið eft-
187