Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 34

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 34
H A R P A N Móðurmálið Frh. „Veiztu ekki, að gull, silfur og kopar kemur úr jörðunni? Komdu. með mér. Ég skal sýna þér fjár- hirzlur okkar. “ Hann fór með Harald innj í stórt herbergi, sam- hliða salnum. Þar voru heilar dyngjur af gulli, silfri oj* kopar. Þar voru einnig körfur fullar af skínandi gimsteinum, og á miðju gólfi stóð fagurlega löguð skál úr mjög sjaldgæfum steini. „Hér er uppspretta auðæfa minna“, sagði konungurinn og benti á skálina. Nú sá Haraldur, að á skálinni voru þrjú op, og um opin féllu straumar mismunandi litir. í einu opinu var hann gullgulur, í öðru silfurhvítur og í því þriðja kop- arrauður. Þessir lýsandi straumar féllu meðfram bergveggjunum og þar kom Haraldur auga á marga dverga, sem helltu fljótandi málminum í mót. í þeim storkn- aði hann, og var þá, af öðrum styttri, pyngjuna léttari ber gleymsku yfir fortíðina, gerir framtíðina ljósari“. Við þessu svari átti ég engin andmæli, og skildum við kunn- ingjarnir sáttir þetta kvöld. Jón Kr. dvergum, fluttur í hlaðana, sem fyrir voru. En hluti af málminum rann áfram, og kvíslaðist í holur og sprungur bergsins. Og það er sá hluti, sem mennirnir síðar vinna með miklum erfiðismunum úr jörðu. Haraldur hefði gjarnan viljað fylla vasa sína af gulli, en hann var of vel upp alinn til þess að taka það, er hann ekki átti. Hann fylgdi nú kóngi aftur inn í hásætissalinn, þar sem allt var fullbúið undir veizluhöldin. Löng marmaraborð voru þakin skálum og diskum úr gulli og silfri, greypt dýrum steinum. í þeim voru yndislega ilmandi rétt- ir, búnir til úr jarðarberjum þeira systkinanna. Hið innra í salnum sat hljóm- sveitin: grashoppur og býflug- ur, sem dvergarnir höfðu veitt í skóginum. Eftir máltíðina var farið að dansa. — Það fannst Haraldi undarlegt á að horfa. Dvergarn- ir voru allir hrukkóttir og elli- legir að sjá, grábleikir, líkastir berki á gömlum trjám. En dverga- meyjarnar voru aftur á móti grannvaxnar, fríðar og fallegar og báru höfuðdjásn úr skínandi steinum, er glitruðu í öllum regn- bogans litum í ljósinu. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: