Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 24

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 24
Lilli bolakáííurinn Einu sinni var lítill bola- kélfur. Mócir hans var kýrin, sem stökk yfir- tunglið, og faðir hans var bolinn í kín- versku búðinni — bæði fræg- ar persónur. Litli bolakálfurinn hafði erft nokkuð af eiginleikum beggja foreldra sinna, eins og gengur og gerist. Pað er að segja, hann líktist móður sinni að nokkru og föður sínum að nokkru. Og það þýðir aftur á móti, að honum þótti gamar? að stökkva í loft upp og hlaupa hratt eins og fæturnir gátu borið hann. Hann hefði Iíka staðið hverjum íþrótta- manni á sporði í þess- um greinum. En hann kunni ekki fótum sínum forráð, og ganaði út í hvað sem var. Hann fékk nú líka oft á baukinn fyrir fljótfærni sína og flan. Og þó að allir aðvöruðu hann og segðu hon- um að gá, hvar hann færi, þá var það alveg sama. Áð- ur en yarði, var hann kominn út; i eina eða aðra ófæru, eða búinn að gera af sér skammar- strik. Dag nokkurn fór hann í loft- köstum um allan garðinn og svo góðir leikfélagar, að allir vildu með þeim vera. Lausl. þýtt. 150 sparkaði allt út og skemmdi. Pá varð bóndinn svo reiður, að hann var að því korrinn að selja litla bolakálfinn til slátr- arans. Litli bolakálfurinn varð ákaflega sorgbitinn, því að það var ekki meiningin að skemma garðinn. Elann var bara svona fijörugur og varð að hreyfa sig — eins og litl- ir boDr og börn þurfa. „Pví gætir bú þess aldrei, hvar þú ferð?“ sagði móðir hans. En hann vleymdi því alltaf. Finu sinni hlióp hann á pirðingu og meicldi sig mikið. Faðir hans ávítaði hann og kvaðst vona, að slysin kenndu honum að fara gætilega. En hann gleymdi þeim jafnóðum. En svo var það einn fagran sumarmorgun snemma, að hann stóð úti í haga, og móð- ir hans var líka á beitiland- inu, en stóð bara, í öðru horni þess og horfði heim. Veðrið sem var cmdislegt, hafði svo fiörgandi áhrif á litla bola- kálfinn, að hann byrjaði að hlaupa og stökkva og stökkva og hlaupa. Auðvitað gáði hann bess ckki venju fremur, hvað fvrir honum var. Og áð- ur en hann vissi, hafði hann hlaupið á girðinguna, eins og einu sinni áður. — En girðing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: