Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 10

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 10
H A R En drengirnir biðu ekki boð- anna. Þeir tóku á rás niður götuna og skildu Önnu litlu grátandi eftir. Hún sagði svo garðeigandanmn, hvað gerzt hafði, og hann tók f)á stiga og klifraði upp á hlöðuna. Eft- ir augnablik hafði hann vnáð dúfunni og athugaði vænginn. „Hún er ekki alvarlega særð,“ sagði hann hughreyst- andi. „Þú ferð heim með hana, Anna. Ég ætla að reyna að komast eftir, hvaðan hún gr, og þá getur þú skilað henni.“ Anna tók við dúfunni og stakk henni gætilega undir jakkann sinn til að. hlýja henni, og fór heim með hana. Dúfan virtist vita, að nú væri hún örugg, því að ,hún lá þarna grafkyrr, alla leiðina heim til Önnu. „Kæri litli vinur,“ sagði Anna. „Mig hefir ávallt langað að eignast dúfu — ,dúfu, sem ég gæti tamið og látið borða úr lófa mínum. Mamma! Mamma, sjáðu hvað ég er með!“ Anna hjúkraði dúfunni svo vel, að innan fárra ,daga hafði hún náð sér og gat flogið um eins og áður. Hún fylgdi Önnu allsstaðar og settist oft á axlir henni og hjalaði við hana — og Anna var svo mikið á- nægð. „Ég vona að hann uppgötvi ekki, hvaðan dúfan er,“ sagði 136 P A N Anna. „Ég ætla að kalla hana Mjallhvít. Hún er svo falleg, og mér þykir svo vænt um hana.“ En var það ekki aumkv- unarvert: Garðeigandinn upp- götvaði hvaðan Mjallhvít var, og kom til Önnu einn morgun- inn og sagði henni að nú yrði hún að skila dúfunni. „Ungfrú Elma á Snæbóli í næsta þorpi á 4ana,“ sagði hann. „Hún á dúfnabú og dúf- umar í því eru allar hvítar. Ég skal aka þér þangað í ,kerr- unni minni.“ Anna varð mjög sorgbitin. Samt setti hún Mjallhvít í stóra körfu með loki yfir og klifraði upp í kerru garðeig- andans, — og þau lögðu a*f stað til ungfrú Elmu á Snæ- bóli. Er þau komu þangað', kom ungfrú Elma á (tmóti þeim. Anna opnaði körfuna og sýndi henni dúfuna. „Er þetta yðar dúfa?“ spurði Anna og óskaði inni- lega. að svarið yrði neitandi. „Ö, þetta er ein af verð- launadúfunum mínum,“ hróp- aði ungfrú Elma, er hún tók hana úr körfunni og strauk henni. „Sjáðu, hún hefir bláa og gula hringinn um vinstri fótinn. Mikið er ég glöð yfir að hafa fengið hana aftur! Ég hélt ef til vill jað ,kötturinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: