Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 22
H
A
R
P
A
hún alvarlega óttaslegin. —
Það hlaut að vera eitthvað
bogið við þetta.
Hún varð þó nokkru rólegri,
er Karla kom heim úr skólan-
um og sýndi henni litla mynd,
sem hún hafði fengið í viður-
kenningarskini fyrir það, hve
vel hún hafði kunnað lexíurn-
ar sínar.
„Petta gekk allt saman eins
og í sögu,“ sagði Kúrla, sem
ekki skildi, hve góðverk og
vel unnið starf bera stundum
fljótt ávöxt — auk þess endur-
gjalds, sem fólgið er í þeim
sjálfum.
Karla hugsaði allan dag-
inn um það, sem skeð hafði
um nóttina. Var það draum-
ur — eða ekki? Hana lang-
aði til að vita það. Og þeg-
ar mamma hennar var far-
in sinna erinda í bæinn, sagði
hún bræðrum sínum frá æfin-
týri sínu, og þeir hlustuðu á
æfintýri hennar eins og væru
þeir allir orðnir að eyrum.
Um morguninn hafði hún
látið þá hjálpa sér, með því
að setja það, er hún ætlaði
þeim að gera, inn í leik.
„Heldurðu ekki, að þig hafi
dreymt þetta allt saman,
Karla?“ spurði Kaj.
„Pað getur vel verið, að
það hafi aðein verið draumur.
En ég veit samt ekki, hvort
maður getur orðið svona
hryggur í draumi. En hafi það
148
N1
verið draumur, er hann á-
minning til okkar um, að
hjálpa mömmu. Og það er
enginn draumur, að hún er
orðin veikluleg. Ég hefi bara
ekki veitt því athygli fyr.
Heyrðu, Kaj, viltuekkihjálpa
mér til að draga skápinn frá
veggnum?"
„Skápinn?“
„Já, ég ætla að gá að
nokkru á bak við hann“.
Rétt á eftir stóð skápurinn
úti á gólfi, og börnin gáðu
með ákefð bak við hann.
„Sérðu nokkuð?“ spurði
Karla.
„Ekki annað en músar
holu".
„Raunverulega músar-
holu?“
Karla varð blóðrjóð af á-
kafa.
„Manstu, Kaj, í draumnum
eða hvað það var, að fing-
urbjörgin sagði, að frænka
hennar hefði skoppað ofan í
músarholu!“
„Petta skyldi þó ekki vera
hún?“
„Rektu prik inn í holuna,
og vittu, hvort þú verður
einskis var í henni“.
„Ég get ekkert fundið. Hol-
an er svo djúp“.
„Pá fáum við ekki að vita,
hvort það var draumur eða
veruleiki", sagði Karla ogl
andvarpaði.
„En við verðum að taka