Harpan

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 11

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 11
H A R hefði drepið hana — og var svo hrygg.“ Augu Önnu fylltust tár- um, er ungfrú Elma tók dúf- una. Henni þótti svo undur vænt um hana. Mætti ég tala augnablik við yður undir fjögur augu, ungfrú Elma?“ sagði garðeig- andinn allt í einu, er hann sá tárin í augum Önnu litlu. „Anna heldur á dúfunni á meðan“. Ungfrú Elma fékk Önnu dúfuna og gekk með garðeig- andanum niður stíginn, og skildi ekkert í, hvaða erindi hami ætti við sig, sem eng- inn mætti heyra. Hann sagði henni nú, hvernig Anna hafði bjargað dúfunni frá drengjun- um, sem voru að grýta hana, og hve hraustlega hún hefði barizt gegn þeim, er þeir ekki vildu hætta. „Þér gætuð nátt- úrlega ekki gefið henni dúf- una — gætuð þér ;það?“ spurði hann varlega. „Hún annaðist hana svo vel, og hef- ur ávallt langað svo mikið til að eignast dúfu.“ „En hvað hún er góð og dugleg stúlka“, sagði ungfrú Elma. „Mér væri ánægja að gefa henni dúfuna — en þetta er ein af verðlaunadúfunum mínum, og ég get ekki skilið hana við mig. En ég á tvo unga undan þessari dúfu, og ég skal gefa Önnu þá, strax p A N og þeir eru orðnir nógu gaml- ir. Ég á líka gamalt dúfnahús, sem hún getur einnig fengið — svo að ég vona, að hún verði ánægð“. Og Anna varð ánægð. — Er hún heyrði, hvað ungfrú Elma hafði sagt, réði hún sér varla fyrir gleði! Tvær dúf- ur og dúfnahús, sem hún átti að eiga sjálf! Það var hægt að sætta sig við að sjá af Mjallhvít, ef hún áttl að fá tvö af börnum hennar. Pað myndi verða enn skemmti- legra! „Ó, þakka þér fyrir, þakka þér fyrir!“ hrópaði Anna. „Mikið ertu góð! Má ég fara heim og segja mömmu það?“ Anna fór heim. Og þegar Daddy hafði heyrt alla sög- una, hvaðst hann skyldi sækja dúfnahúsið til ungfrú Elmu, strax þá um kvöldið. Síðan sagðist hann ætla að gefa því nýja, fallega skykkju úr hvítri málningu, svo að þær eignuðust fallegt hús, er þær kæmu. Anna er búin að fá dúfurn- ar. Hún kallar þær Mjöll og og Mjallhvít. Hún er mjög góð við þær, enda eru þær svo spakar, að þær borða úr lófa Önnu á liverjum degi. Er hún ekki hamingjusöm? Pýtt. M. M. 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Harpan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.