Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 51

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 51
H A R Hugsaðu þér, að þú værir auðug. Hvað myndir þú þá gera? Ef ég væri auðug, myndi ég gera margt. Fyrst og fremst myndi ég kaupa hest, og gefa pabba hann. Og ég myndi gefa þabba stundum pcninga, ef hann vantaði. Ég myndi fara í skemmti- ferðir upp að Gullfoss og upp að Geysi. Ég myndi fara til Reykjavíkur og vera þar í tvo mánuði og kaupa þar margt fall- egt. Ég myndi kaupa ýms barna- gull og gefa systkinum mínum, Én svo myndi ég gcfa mömmú efni í kjól og kápu og sokka, en pabba myndi ég gefa blá ,,seví- ots“-föt og svartan frakka og glansstígvél. En sjálfri mér myndi ég kaupa bláan silkikjól og bláa kápu, silkisokka og bláa alpahúfu. Þetta myndi ég gera. Jóhanna M. porgeirsdóttir, lOára. Hrunamannaskóli. Draugagangur. Pað var eina vetrarnótt, að ég vaknaði við, að einhver var að hamast í kringum bæinn, með þvílíkum berserksgangi, að ég hefi nú aldrei heyrt annað eins, og varð ég dauðhrædd. Ég byrgði inig niður í koddann minn. Og ekkki leið á löngu, þar til ég heyrði einhvern banka í glugg- ann, og ég sá glóra í þrjar eld- rauðar glyrnur. Ég hélt, að ég P A N myndi missa vitið af hræðslu. Skömmu seinna var komið við hurðina, eins og hala væri dingl- að við hana, og nú sýndist mér snjóhvít vofa standa hjá dyrun- um. Ég byrgði mig enn fastar of- hn í kcddann minn, og ég heyrði hjartað í mér slá sem sleggju. Nú sá ég, að einhver var að sleikja eina rúðuna, og svo var hlaupið upp allt tún, og mér heyrðist það vera afar þungt fóta- tak. Ég vakti lengi eftir þetta. Loks heyrði ég klukkuna slá sex. Ég lá í einu svitabaði, en loks sofnaði ég og vaknaði við það, að vinnu- mennirnir voru að tala um, að tuddinn hefði losnað út úr fjós- ínu í nótt. Nú skildi ég allt, og ég vona, að þið gerið það líka. Kristrún Guðmundsdóttir, 13 ára. Bermóðsstöðum, Laugardal, Árnessýslu. Samtal. — Komdu nú sæll. — Komdu nú sæll og blessaður. Hvernig hefir þér gelngið' í kaup- staðnum? — Mér hefir nú gengið vel, að ég held. — Hefirðu farið oft í bíó? — Bara einu sinni, og mér þótti ekkert gaman. — En þá liefir þú nú víst far- ið oft á dansleik? — Já, ég vissi ekki, hvað oft. — Þetta datt méij í hug, þú ert 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: