Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 62
H A R
ir örvunum að slitnu línunum, en
um þær brjótið þið pappírinn.
*
Frekari skýringar þurfa ekki —
En munið að gæta réttra hlutfalla,
hvort sem þið hafið vögguna litla
eða stóra. Vaggan getur orðið
býsna snotur, ef ykkur tekst vel
LAUSN Á pJÁLFUN HUGA OG
HANDAR IV.
1. a. 1. öld.
b. 3. —
c. 13. —
d. 9. -
e. 15. —
'f. 19. —
2. 12 krónur.
3. Oddatölurnar eru: 7, 35, 13,
21, 113, 999, 10001.
188
P A N
ÓVEÐURSDAGUR
Ég ætla að lýsa hér einum
óveðursdegi, eða, réttara sagt, ó-
veðursnótt. Það varj í byrjun des-
'embermánaðar, að það fór að*
snjóa, og það hafði snjóað í tvo
daga og tvær nætur stanzlaust,
svo að snjórinn var ©rðinn einn
meter á dýpt. Það hafði verið
íogn í tvo daga og snjórinn hafði
ekkert hreyfzt til. Þegar fór að síga
á kvöldið, fór að hvessa, og um
kl. 8 var komið ofsarok. Það var
búið að gefa öllu fénu, og það
var byrgt inni. Nú fóru allir í rúm-
in, en fáir gátu víst sofnað. Kl. 2
um nóttina vaknaði ég við það,
að ég datt úr rúminu og niður á
gólf. Húsið hristist svo mikið, að
ég tolldi ekki í rúminu. Það hrist-
ist lílca mest uppi á lofti, þar sem
ég svaf, eða svo fannst mér. Ég
svaf einn uppi á lofti. Rafstöðin
hafði stanzað við snjóinn, sem
hafði stoppað vatnið. Ég gat ó-
mögulega sofnað, ég hafði líka
nóg með að halda mér í rúminu.
Það var nú von, að húsið hrist-
ist. Þetta var gamalt timburhús,
sem átti að rífa um vorið. Ég
klæddi mig og fór í þrenna sokka,
þrennar buxur of þrjár peysur,
4. Athugaðu orðið í spegli, þá
færðu ráðninguna.
5. Laugardagur.
6. Austur.
7. 17.