Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 40

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 40
H A R P A N VETURINN Nú gengur veturinn í garð, með hríðarbylji, frost og kulda- storma. Það er þögult, grátt — og litlu fuglarnir, s.em voru hér í sumar, eru allir horfnir. En nokkrir eru eftir, sem ekki vilja yfirgefa fagra en kalda landið okkar. Þar á með- al eru snjótittlingar, hrafnar, rjúp- ur, auðnutittlingar, keldusvín, sendlingar o. fl. Vetur gamli hefir rekið ,,Suðra“ sumarkonung úr hásæti sínu og setzt þar sjálfuri í hans stað. Þar sem „Suðri“ konungur ríkti áð- ur og stráði blómum og skrauti í kringum sig, þar sem fuglar sungu glaðir um sumarsælu ís- lands og ferðalagið sunnan úr löndum, þar sem sólin skein og sendi heita geisla yfir jörðina, svo að úti var brennandi hiti, þar sem grasið greri, — þar ríkir nú „Norðri“ vetrarkonungur í þög- ulu ríki sínu, kaldur og svipþung- ur, og hlær kuldahlátri og blæs kornéljum gegnum skeggið sitt, grátt og flókið'. . . Hann hlær og sendir flygsur, sem hendast áfram í ofsakæti yf- ir því, að nú er ekki sumarið til að tefja fyrir landvinningum hans . . . En margar vetrarstundir eru okkur samt ógleymanlegar, eins heiðskír vetrarkvöld, [regar him- 1()6 ininn er heiður og blár, stjörn- urnar tindra á vetrarhimninum og tunglið slær gullinni töfrabirtu á umhverfið. Norðurljósin skína og iða fram og aftur, fjörug og skær .... Heiðskír vetrarkvöld eru unaðsleg . . . Á veturna fara börnin í skóla. Það þykir sumum gaman, en sum- um ekki. Fyrir mitt leyti, þykir mér það nú skemmtilegustu stund- ir vetrarins. Ég hlakkaði alltaf til skólans á haustin. Snjórinn er nú oft til ánægju okkur krökkunum. Þá getum við rennt okkur niður brekkurnar á sleða, og það er nú heldur en ekki gaman. Aðrir renna sér á skíðum, sem þau eiga, og svo held ég nú, að skautasvellið sé notað. Þegar snjórinn er votur, þá bú- um við til snjókerlingar og byggjum hús og stóla. Einu sinni bjuggum við til ræðustól, og get- ur skeð, að ég segi ykkur frá því seinna . . ! Já, á veturna eigum við marg- ar skemmtilegar stundir við leiki og þrautir. Mörgum þykir gaman að ráða þrautir og gátur. Á vet- urna er ágætt tækifæri til þess. Eitt þurfum við að hugsa um, en það er um litlu fuglana. Þegar harðindi eru og snjóar, hverfa þeir heim til bæjanna og hirða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: