Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 21

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 21
H A R í þá. Hvernig stóð á þessu? Hún fór að rúmunura — en þar voru engin börn! — Hvað hafði komið fyrir? Hafði ein- hver rænt börnunum frá henni? Hún hljóp að eldhús- dyrunum. En hún stanzaði á þröskuldinum af undrun yfir því, er hún sá. Börnin sátu þar klædd, greidd og þveg- in við eldhúsborðið og drukku kaffið sitt. Og þegar hún kom inn, hlupu dreng- irnir fagnandi á móti henni og sá yngsti spurði : „Hefur þú sofið vel, mamma? Heldurðu að þú verðir eins veik og Karla seg- ir?“ Karla gaf honum bendingu um að þegja, en hann lét sem hann sæi það ekki og hélt á- fram: „Karla vakti okkur svo snemma. Hún sagði, að þú værir svo þreytt. — Og hún er búin að festa tölurnar á bux- urnar mínar“. „Og hún burstaði skóna mína“, sagði Kaj, „en það get ég gert sjálfur framvegis. Og við ætlum ekki að hlaupa út í forina og pollana, og ekki að klippa niður bréf á gólfið. Og við ætlurn ekki — Hvað var það annars, Karla?“ Karla var orðin stokkrjóð í framan og anzaði ekki. En sá litli hélt áfram að segja frá öllu því, er skeð hafði um morguninn. „Karla hefir sjálf greitt sér og fléttað hárið. Flétturnar eru lítið eitt ójafnar, en Karla seg- ir, að hún mpni fljótlega læra að flétta sig. — En gerir það nokkuð til, mamma, þótt flétí- urnar séu ekki alveg jafnar?“ Mamma þeirra stóð orðlaus og horfði frá einu til annars. Síðan gekk li.ún til Körlu og kyssti hana á kinnina. „Karla, elsku barn, þú getur ekki ímyndað þér, hve glöð ég er. Þetta er svo miklu meira en ég nokkru sinni þorði að vona. Karla reyndi að tala. Hana langaði að segja mömmu sinni, hversu mjög hún sæi eftir því, að hafa ekki gert þetta fyrir löngu síðan — en hún kom engu orði upp, bara hjúfraði sig upp að henni og kyssti hana. Pegar börnin litlu síðar lögðu af stað í skólann, stóð mamma þeirra við gluggann og horfði mjög hugsandi eftir þeim. Hvað hafði annars verið að Körlu? Hún var gjörólík sjálfri sér! Bara að hún væri ekki veik? Hún hafði verið svo einkennilega rjóð í kinnum og augun svo gljáandi. Pegar hún síðan gekk að saumaborðinu og sá, að í nálapúðanum stócu nálarnar allar þræddar, varð 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.