Harpan - 01.12.1937, Page 24

Harpan - 01.12.1937, Page 24
Lilli bolakáííurinn Einu sinni var lítill bola- kélfur. Mócir hans var kýrin, sem stökk yfir- tunglið, og faðir hans var bolinn í kín- versku búðinni — bæði fræg- ar persónur. Litli bolakálfurinn hafði erft nokkuð af eiginleikum beggja foreldra sinna, eins og gengur og gerist. Pað er að segja, hann líktist móður sinni að nokkru og föður sínum að nokkru. Og það þýðir aftur á móti, að honum þótti gamar? að stökkva í loft upp og hlaupa hratt eins og fæturnir gátu borið hann. Hann hefði Iíka staðið hverjum íþrótta- manni á sporði í þess- um greinum. En hann kunni ekki fótum sínum forráð, og ganaði út í hvað sem var. Hann fékk nú líka oft á baukinn fyrir fljótfærni sína og flan. Og þó að allir aðvöruðu hann og segðu hon- um að gá, hvar hann færi, þá var það alveg sama. Áð- ur en yarði, var hann kominn út; i eina eða aðra ófæru, eða búinn að gera af sér skammar- strik. Dag nokkurn fór hann í loft- köstum um allan garðinn og svo góðir leikfélagar, að allir vildu með þeim vera. Lausl. þýtt. 150 sparkaði allt út og skemmdi. Pá varð bóndinn svo reiður, að hann var að því korrinn að selja litla bolakálfinn til slátr- arans. Litli bolakálfurinn varð ákaflega sorgbitinn, því að það var ekki meiningin að skemma garðinn. Elann var bara svona fijörugur og varð að hreyfa sig — eins og litl- ir boDr og börn þurfa. „Pví gætir bú þess aldrei, hvar þú ferð?“ sagði móðir hans. En hann vleymdi því alltaf. Finu sinni hlióp hann á pirðingu og meicldi sig mikið. Faðir hans ávítaði hann og kvaðst vona, að slysin kenndu honum að fara gætilega. En hann gleymdi þeim jafnóðum. En svo var það einn fagran sumarmorgun snemma, að hann stóð úti í haga, og móð- ir hans var líka á beitiland- inu, en stóð bara, í öðru horni þess og horfði heim. Veðrið sem var cmdislegt, hafði svo fiörgandi áhrif á litla bola- kálfinn, að hann byrjaði að hlaupa og stökkva og stökkva og hlaupa. Auðvitað gáði hann bess ckki venju fremur, hvað fvrir honum var. Og áð- ur en hann vissi, hafði hann hlaupið á girðinguna, eins og einu sinni áður. — En girðing-

x

Harpan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.