Harpan

Dagfesting
  • fyrri mánaðurindesember 1937næsti mánaðurin
    mifrlesu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Útgáva

Harpan - 01.12.1937, Síða 44

Harpan - 01.12.1937, Síða 44
Verkamenn vinna að byggingu steypugarðsins við orkuverið að Ljósafossi. Það var húið að gera heizli við Ljósa- foss, og nú átti að reyna heizlið. Garður hefir verið gerður, eða stífla, eftir fosshrúninni, þvert yfir farveg Sogsins. Eykur hún fallliœð fossins og orku lians að sama skapi. Fossinn er sjálfur 13 m. hár, en með stíflunni eykst fallhæð vatnsins upp í 17,4 m. Afl hans allt er reiknað 25000 hestöfl, en aðeins tveir fimmtu þess afls, eða 10000 hestöfl, er nú' tekið til hotkunar. 1 vestanverðum stíflugarðinum eru botnrásir, sem fossinn heljar hvítfyss- andi gegnum, ef þær eru opnar. Ryðst hann gegnum þær af því lieljar- afli og ofsa, að okkur hlýtur að virðast næsta ótrúlegt, að hömlur verði á hann lagðar. En uppi á garðinum, yfir botnrásun- um, er hús. 1 þvi er vélabúnaður. 170 Þaðan má með handtaki liemja hvít- fyssandi fossinn — með því að láta rennihurðir falla fyrir rásirnar. Eru hurðirnar úr járni og ekkert smásmiði, eins og gizka má á. Þegar hurðirnar falla og loka fossinn inni, ofan við stífluna, hækkar vatnið og flæðir yfir mikið land, sem ella er þurrt, en neðan við stífluna þverr vatn- ið svo mjög, að stórt f jöruhorð verður á Álftavatni. Aðeins einn mann þarf nú til að loka fossinum og veita vatninu inn á „túrl ínur“ aflstöðvarinnar — eða af þeim. — Er tækni þessa tvífætta spendýrs — mannsins — ekki dásam- leg! Á miðjpm garðinum eru þrjár yfir- borðsrásir. Er ein þeirra ávallt opin, en rennsli þannig temprað um hinar,

x

Harpan

undertitel:
barna- og unglingablað
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Sprog:
Årgange:
1
Eksemplarer:
5
Udgivet:
1937-1937
Tilgængelig indtil :
1937
Udgivelsessted:
Redaktør:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Nøgleord:
Beskrivelse:
barna- og unglingablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Gongd: