Harpan


Harpan - 01.12.1937, Síða 64

Harpan - 01.12.1937, Síða 64
H A P A N R Dægradvöl 1. Maður nokkur lét eftir sig 100,000 krónur, er skiptast áttu milli sona lians, Péturs og Páls, þannig, að ef einn þriðji hluti af arfi Páls var dreginn frá einum fjórða hluta af arfi Péturs, þá voru 11000 þús. kr. eftir. Hve hár var arfur hvors um sig? 2. Hér er uppdráttur af lands- svæði, sem allt er sundurskorið af ám. Hólmarnir, sem merktir eru stöfunum A—M, eru tengd- ir með 22 brúm. Á tveim þeirra er byggð. Eitt sinn fór búandi annars hólmans til að liitta vin sinn á hinum. Á leiðinni gekk hann yfir allar brýrnar — en að- eins einu sinni yfir hverja. Þraut- in er að finna — á hvaða hólm- um þeir bjuggu. Ef þú athugar uppdráttinn lítillega, geri ég ráð fyrir, að þú munir fljótt rata á það rétta. Klipptu ferningj í fjóra hluta — eins og sýnt er á myndinni. Rað- 190, aðu svo hlutunum þannig saman, að á milli þeirra myndist grísk- ur kross — eins og seinni mynd- in sýnir. Ráðning á Dægradvöl í síðasta blaði. 1,. í kassanum eru 30 krónupen- ingar og 100 tuttugu og fimm eyringar. Myndin sýnir hvernig skipta má

x

Harpan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.