Harpan

Date
  • previous monthDecember 1937next month
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Issue

Harpan - 01.12.1937, Page 50

Harpan - 01.12.1937, Page 50
H A P A N R skilja, að ég sé nokkuð að hæla mér. En ég er áreiðanlega þrisvar sinnum sterkari en þú. Og ekki er ég nein gunga. Það veiztu. Hvað ætli birnir séu stórir? Eru þeir eins stórir og hestar? Palli: Nei, það eru þeir ekki. Ég hygg, að þeir séu á stærð við stóra hunda. Pétur: Á stærð við hunda. Pað er ekki neitt. Ég sem hálfrotaði einn í gær. Já, fleiri en einn. — þeir voru margir. Hvað marga birni herldurðu að ég ráði við? Palli: Hvað marga? Ég að minnsta kosti yrði alveg nógu hræddur við einn björn. Ég get ekki hlaupið. — Sjáðu fótinn. — Ég veit svei mér ekki, hvað ég ætti að gera, ef hér kæmi björn. Pétur: Pú þarft engar áhyggjur að hafa af því. Pað sé ég um. Ef hér kæmu fimm til sex birnir, þá myndi ég slá þann fyrsta í hausinn, svo að hann steinlægi. Síðan tek ég — — — — Pað heyrist braka' í greinum, þungt fótatak og sogandi andar- dráttur. Palli: Björn! Pétur æpir af angist og tekur til fótanna. Palli leggst niður og læzt vera dauður. Björninn kem- ur snuðrandi, hnusar að Palla, veltir honum við, hnusar aftur að honum, og gengur síðan sína leið. Palli rís á fætur, og Pétur kemur aftur. 17ft Pétur: Uss, ekki hefir þetta ver- ið björn. Palli: Jú, víst var það björn. Pétur: Hvað sagði hann við Þig? . Palli: Hann hvíslaði nokkru að mér. Pétur: Hvað var það? Palli: Hann sagði, að ég skyldi aldrei treysta gorturum, því að þeir væru ragir og lítils nytir, er á reyndi. Gunna litla er geðug snót. Gengur hún fram á mannamót. Sá ég á henni svarta bót. Hún er framan á hnénu. Hún óð eftir fénu. Hún óð yfir ána. Vætti sig í tána. Rauðklædd og bláklædd. Allir vilja piltarnir eiga ’ana. Dansi, dansi dúkan mín, dæmalaust er stúlkan fín, voða fallegt hrokið hár, hettan rauð en kjóllinn blár, svo er hún með silkiskó, sokka hvíta eins og snjó. Dansi, dansi dúkan mín, dæmalaust er stúlkan fín.

x

Harpan

undertitel:
barna- og unglingablað
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Sprog:
Årgange:
1
Eksemplarer:
5
Udgivet:
1937-1937
Tilgængelig indtil :
1937
Udgivelsessted:
Redaktør:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Nøgleord:
Beskrivelse:
barna- og unglingablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link to this issue: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Actions: