Harpan

Date
  • previous monthDecember 1937next month
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Issue

Harpan - 01.12.1937, Page 45

Harpan - 01.12.1937, Page 45
H A N A R aö yfirborð lónsins. ofan við sííHuna. sé alltaf jaln hátt. Stíflugarðurinn er að innan með mörgum skilrúmum, cg eru dyr á þeim, svo að ganga má um garðinn. Gluggar eru á hönum þeim megin, sem frá lóninu veit, en ramhyggilagri munu þeir stofugluggunum okkar. Frá stíflunni liggja tvær vatnsleiðsl- ur með jöfnum halla niður að stöðvar- húsinu. Eru þær 35 m á lengd cg 3’ j, m í þvermál hvor — eða góðar tvær mannhæðir. Pað er því ekki neitt smáræðis vatnsmagn, sem um þær rennur til véla stöðvarinnar. Virkjun Ljósafoss er eitt af mestu mannvirkjum, er gerð hafa verið hér á landi. Við verkið hafa unnið flest 200 manns. I því liggja 70,000 dags- verk. Til byggingar stiflugarða fóru [J ”000 teningsmetrar af steinstey: u og 2£C0’ '..n ..., þuríti að g a og s.'rengja. —' Mælið hve margir ten- m. stofan hjá ykkur er. Allt er verkið hið vandaðasta. Stöðvarhús og stífla t.d. byg ð samkv. i ygg’ngareglum um jarðskjálftaheld hús í Jayan og víðar, þar sem jarð- skjálftahætta er mikil. Jarðskjálftar ættu því ekki að verða þessu glæsi- lega verki að grandi. Aflstöðin við Sogið er aðallega mið- uð við þarfir Reykjavíkur, en ætlað er þó að dreifa orku hennar um stóra hluta Suðvestur-lands, allt frá Vest- mannaeyjum til Borgarfjarðar, og munu þá yfir 50000 manns njóta henn- ar. Á næsta ári á Hafnarfjörður að vera kominn í samband við hana. Stíflan á brún Ljósafoss. Myndin tekin áður en stíflan var fullgerð. Áin rennur gegnum botnrásirnar, sem framvegis verða stíflaðar. 171

x

Harpan

Subtitle:
barna- og unglingablað
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Language:
Volumes:
1
Issues:
5
Published:
1937-1937
Available till:
1937
Locations:
Editor:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Keyword:
Description:
barna- og unglingablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link to this issue: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Actions: