Harpan - 01.12.1937, Side 43

Harpan - 01.12.1937, Side 43
H A R Ljósgjafinn í Árið 1874 mun fyrst hafa verið vak- ið máls á pví, að sækja höfuðborginni ljós og yl austur í Sogsfossa. Pað var djarfur draumur, er náði pá eigi að rætast. En pað er svo oft, sem djarf- ir draumar feðranna rætast eiigi fyr í lifi sona peirra og dætra — eða lengra frammi. Rúmir fjórir tugir ára líða. í júní 1915 er byrjað á byggingum austur við Sog, eftir að búið er að flytja pangað nokkurt efn;i og t;aka hálfa sjöundu milljón króna að láni í dönsku og sæaisku fé, til að gera drauminn um virkjun Sogsins að veru- leika. P A N Soginu Áður var búið að eyða mörgum orð- um, löngum tíma og miklu fé til athug- ana og undirbúnings. Og 20. júní lagði konungur hornsteininn að aflstöðinni. Kl. 9 f. h. pann 5. október, á pvj herrans ári, sem nú er yfirstandandi, lögðu 8 bifreiðar af stað frá Austur- velli í Reykjavík, áleiðis austur að Sogi. Voru pær hlaðnar bæjarfulltrú- um, blaðamönnum o. f 1., og sá, sem bauð og borgaði, var „Rafveitan". En — boðið var ekki tilefnislaust. Verk- inu, sem hafið var austur við Sog í júní 1935, var nú að kalla mátti Iokið, eða peim hluta pess, er ákveðinn var. —

x

Harpan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.