Harpan

Dagfesting
  • fyrri mánaðurindesember 1937næsti mánaðurin
    mifrlesu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Útgáva

Harpan - 01.12.1937, Síða 37

Harpan - 01.12.1937, Síða 37
H A P A N R Verkefni V. 1. Skrifaðu svo vel sem þú getur orð andstæðrar merkingar við þau, sem hér fara á eftir: Hamingjusamur, heppinn, sterkur, stirður, hlýðinn, heimskur, hryggur, grunnur. 2. Raðaðu þessum kven- og karla- nöfnum eftir stafrófsröð: Fanney, Guðrún, Guðríður, Gróa, Venný, Bára, Ester, Þórunn, Þorgerður, Þóra, Vigdís, Lára. Marteinn, Heiðar, Helgi, Björn, Haukur, Fannar, Kári, Valur, Bergur, Áki, Örn, Unnar, Garðar, Smári. p. B. 3. Skrifaðu svo vel og rétt sem þú getur, eftir upplestri, eftirfarandi orð: senda, synda, spinna, spenna, hilla, hella, lag, Iakk, loka, loga, hundur, höndur, dögg, dugga, dökkur. 4. Æfðu þigf í að bera skýrt fram orð, sem þér finnst erfið. 5. Hugsaðu þér, að þú dveljist eitt ár meðal Eskimóa. Segðu frá veru þinni hjá þeim. — Þarft að kynna þér háttu þeirra og aðstæður. 6. Við segjum, að Ijóð séu á bundnu máli, en sögur á ó- bundnu máli. Hér fer á eftir erindi á bundnu máli. Reynið að snúa því yfir á óbundið mál: Frost er úti, fuglinn minn, ég finn, hvað þér er kalt. Nærðu enguj í nefið þitt, því nú er frosið allt. Ef þú bíður augnablik, ég ætla að flýta mér, biðja hana mömmu mína um mylsnu handa þér. Lærðu erindið. Annarsstaðar í blaðinu er lag við það, samið fyr- ir Hörpu af Sigv. Kaldalóns. Reynið að búa til sögu um myndina. — Hörpu þæiti gaman að fá nokkrar. 163

x

Harpan

undertitel:
barna- og unglingablað
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Sprog:
Årgange:
1
Eksemplarer:
5
Udgivet:
1937-1937
Tilgængelig indtil :
1937
Udgivelsessted:
Redaktør:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Nøgleord:
Beskrivelse:
barna- og unglingablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Gongd: