Harpan

Dagfesting
  • fyrri mánaðurindesember 1937næsti mánaðurin
    mifrlesu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Útgáva

Harpan - 01.12.1937, Síða 48

Harpan - 01.12.1937, Síða 48
H A R P A N Yngsiu lesendurnir Segðu frá því, sem þú veizt um háttu þessara dýra og barna þeirra: Hunds, hests, kýr, kindar, geitar, kattar. Reyndu að afla þér meiri fróðleiks um þau. Geturðu fundið rétta orðið: póst, vængi, farið, hernaði, fugl, bíll, fólk, flogið, flugvélar, hesti, hærra. | .. Rnýr flugvélina áfram. Flugvélar hafa ........... Flugvélar flvtja ............. og Flugvélar eru notaðar í ......... Flugvél getur ........... fram úr Flugvél fer hraðar en eða eigum við að segja þau fljótandi gull? Og við vonum, að það gull verði íslenzkri alþýðu til aukinnar vel- megunar og menningar. — t dag, 25. október, kl. I2V2 e. h„ var í fyrsta sinnn opnað fyrir raf- magnsstraum frá Soginu til Reykja- vikur — frá skiptistöðinni við Ell- iðaái. Flugvélar geta ............ hraðar ........... geta flogið ............ en fugl. Hvað er ég? Ég er hvít. Ég er holl og nærandi. Ég kem úr kúnum. Ég er drukkin. Hvað er ég? Ég get sungið. Ég get flogið. Ég byggi hreiður. Hvað er ég? Ég er saltur. Skipin sigla á mér. Fiskarnir lifa í mér. Það er hollt, að baða sig í mér. Hvað er ég. Ég hefi þak. Ég hefi glugga. Fólk býit í mér. Hvað er ég? Ég hefi ugga. Ég hefi sporð. Ég syndi vel. Ég lifi í sjónum. Þú borðar mig. Hvað er ég?

x

Harpan

undertitel:
barna- og unglingablað
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Sprog:
Årgange:
1
Eksemplarer:
5
Udgivet:
1937-1937
Tilgængelig indtil :
1937
Udgivelsessted:
Redaktør:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Nøgleord:
Beskrivelse:
barna- og unglingablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Gongd: