Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 1
HÁTÍÐARMATURLAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Kynningarblað Hamborgarhryggur, kalkúnn, villibráð og meðlæti GÖNGUSKÓRLAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Kynningarblað Gæðamerki, gönguleiðir og góð ráð. UMBÚÐIRLAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 KynningarblaðPappírsumbúðirPlastumbúðirSérmerktar umbúðirHönnun og ráðgjöf Oddi og Plastprent munu sameinast undir merki Odda um áramótin. Þar með verður til öflugt íslenskt fyrir- tæki á umbúðamarkaði sem býður mjög breiða vörulínu,“ segir Jón Ómar Erlingsson, framkvæmda- stjóri Odda. Með sameiningunni verður Oddi yfir 300 manna vinnu staður. Jón segir Plastprent öflugt fyrir- tæki með langa sögu að baki og miklir möguleikar fylgi samein- ingu þessara tveggja fyrir tækja. „Plast- og pappaum búðir eru gjarnan notaðar saman og við- skiptavinir fyrirtækjanna hafa svipaðar þarfir. Það er ekki nóg að umbúðirnar sem slíkar séu í lagi heldur þarf að afhenda þær á réttum stað og á réttum tíma. Það verður einnig að vera hægt að bregðast hratt við ef óvænt eftirspurn skýtur upp kollinum. Við teljum okkur geta betur upp- fyllt þessar þarfir í sameinuðu fyrirtæki þar sem í boði eru allar plastumbúðir og pappaumbúðir á einum stað.“ Verkefni af öllum stærðum og gerðum Oddi þjónustar viðskiptavini með allar tegundir umbúða, allt frá einstaklingum með nokkur stykki til stórra útflutningsfyrir- tækja sem kaupa hundrað þús- und stykki í einu. Jón kallar það „íslenska módelið“. „Við erum íslenska útgáfan af fyrirtæki sem þarf að geta gert allt fyrir alla og afgreitt pantan- ir af öllum stærðum og gerðum. Fyrir tækið hefur byggst upp á þessum íslenska markaði og allt okkar starf gengur út á að uppfylla ó líkar þarfir. Þetta hefur gert það að verkum að það er eftirsóknar- vert fyrir erlend fyrirtæki að skipta við okkur en við flytjum töluvert af umbúðum út. Það eru ekki mörg fyrirtæki sem gera allt á einum stað.“ Sérhönnun umbúða Oddi kemur að sérhönnun um- búða af öllu tagi. Jón segir betra að fyrirtækið komi fyrr en seinna að hönnunarferlinu og aðstoði fólk við að finna hagkvæmustu lausnina. „Hingað kemur fólk með alls konar hugmyndir um um búðir, jafnvel fyrir vöru sem ekki er enn orðin til. Baráttan um hillu plássið í verslunum er hörð og fyrirtæki eru að átta sig á því hvað um búðir skipta miklu máli í sölu vörunnar. Við höfum dæmi um það að sölu- tölur hafi allt að því tífaldast á vöru við það eitt að skipta um um búðir. Við aðstoðum alla við útfærslu umbúðanna svo að þær þjóni þörfum viðskiptavinarins sem best en séu jafnframt hag- kvæmar í framleiðslu. Hjá okkur starfa reyndir umbúða hönnuðir en við erum einnig í góðu sam- starfi við fjölda annarra hönnuða. Við höfum til dæmis staðið fyrir árlegri umbúðahönnunarsam- keppni þar sem margar skemmti- legar hugmyndir hafa komið fram“. Eitt þeirra verkefna sem vann til verðlauna í ár er nú hluti af fram- leiðslu Odda. „Myndabækur sem við prentum mikið af fyrir jólin eru afhentar í þeim umbúðum “ Allar umbúðir á einum staðOddi er stærsti umbúðaframleiðandi á Íslandi en fyrirtækið sameinaðist Kassagerðinni árið 2008. Nú stendur Oddi enn á tímamótum en fram undan er frekari sameining á markaði umbúðaframleiðenda þegar Oddi og Plastprent sameinast. Jón Ómar Erlingsson, framkvæmdastjóri Odda, segir dæmi um að sala vöru hafi margfaldast við það að skipta um umbúðir. MYND/PJETUR JÓL HJÁ SINFÓ Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í Hörpu á laugardag og su nudag en þeir eiga sér marga aðdáendur. Tón-leikarnir eru fyrir fólk á öllum aldri, ekki síst börnin. Trúðurinn Barbara kynnir tónleikana en stjórnandi er Bernharður Wilkin-son. Áhugi á þessum tónleikum hefur aukist ár frá ári. ALLIR GETA SUNGIÐ LAGERSALA Lagersala Ármúla 22 2. Hæð Fullt af frábærum jólagjöfum á frábæru verð Fullt af nýjum vör Opið alla daga frá 10-17 nema miðvikudaga 10-19Opið laugardag frá 11-18 ® Þessi vara er laus við: Mjólk 2 hylki af PRÓGASTRÓ fyrir stóra máltíð getur létt á meltingunni. PRÓGASTRÓ inniheldur hinn öfluga asídófílus DDS1 sem bæði gall- og sýruþolin. atvinn Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip @365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 5441 Öflugur sérfræðing ur á sviði upplýsin gatækni og úrvinns lu gagna Upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangu r.is Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is U sóknarfrestur er til og VIRK – Starfsendurhæfin garsjóður leitar að ö flugum og metnaða rfullum sérfræðingi til að hafa jó með þróun og u ppbyggingu á upplý singatækni og uppl ýsingakerfum inn n VIRK, sjá um í þ ó n á mismunan di árangursmælikvö rðum. Um er að Að VIRK – Starfsendurhæ fingarsjóði standa öl l helstu samtök launa manna og atvinnurek enda á vinnumar aði. Hlut verk sjóðsins er m.a . að draga markvisst úr líkum á því að lau nafólk hverfi af vinnumarkaði veg na varanlegrar örork u með aukinni virkni, eflingu starfsendurh æfingar og öðrum úrræðum. Nánari upplýsingar um VIRK – Starfsendurh æfingarsjóð er að fin na á heimasíðu sjóðsins, www.virk.is. 5 SÉRBLÖÐ Umbúðir | Gönguskór | Hátíðarmatur | Atvinna | Fólk MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar-mars 2012 15. desember 2012 | 295. tölublað 12. árgangur | Sími: 512 5000HELGARBLAÐ AFTUR Í SJÓNVARPIÐ 30 HOBBITINN 72 ILLMENNI EÐA ELSKHUGI? KRINGLAN.IS DAGARTIL JÓLA OPIÐ TIL Opið til 22 fram að jólum Hlæðu af þér hausinn um jólin Eftir höfunda Fimbulfambs www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu FJÖRUGT SPIL FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Björn Thors leikur Macbeth í jólasýningu Þjóðleik hússins og segist bara hafa leikið illmenni á árinu. Samt leitar hann alltaf að því góða í persónunni. 32 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.