Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 100
KYNNING − AUGLÝSINGUmbúðir LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 20124 AUÐVELT AÐ FLOKKA OG STUÐLA AÐ ENDURVINNSLU UMBÚÐIR NÝTTAR Umbúðir utan um skyndimat sem tekinn er með heim eru mismunandi. Umbúðir utan um kínverskan mat eru oftast pappa- öskjur sem þægilegt er að borða upp úr með prjónum. Á sumum austurlenskum stöðum er matur- inn settur í fín plastbox með loki. Slík box er hægt að nýta aftur og aftur undir nestið sitt í vinnuna. Pappaboxin geta líka nýst vel, sé vel farið með þau. Skolið þau upp úr volgu vatni og þerrið með eldhúspappír. Næsta dag er hægt að elda sínar eigin núðlur til að hafa í nesti og nota boxið aftur. Núðlur eru ódýrar og hægt að setja hvort sem er grænmeti eða kjöt í þær. Galdurinn er að nota góða sæta chili-sósu út á. Afgang af kjúklingi er upplagt að nota í núðlurétt ásamt papriku, lauk, hvítlauk, smá ferskum engifer og jafnvel smávegis kínakáli. Bragðbætið með salti og pipar og setjið sojasósu og sæta chili-sósu yfir. Sjóðið núðlurnar fyrst og setjið síðan á heita pönnu. Setjið tvö egg á pönnuna og eldið með núðlunum. Blandið síðan öðrum hráefnum saman við og nestið er tilbúið. Gott er að setja hnetur út í réttinn. Hægt er að borða núðluréttinn kaldan eða hita hann örstutt í örbylgjuofni. Græna tunnan auðveldar flokkun sorps og minnkar magn þess sorps sem er urðað. Hana má nálgast hjá sorphirðufyrir- tækjum. Í tunnuna má setja bylgjupappa, dagblöð og tímarit, fernur, sléttan pappa, plast og málma (til dæmis niðursuðudósir, málmlok af glerklukkum og fernur). Innihald tunnunnar er flutt í endurvinnsluþorpið í Gufunesi þar sem það er aðgreint í flokka sem fara síðan mismunandi leiðir í endurvinnslu. Pappírsflokkarnir eru pressaðir saman í stóra bagga og fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. Úr pappírnum eru framleiddar ýmsar pappírsvörur eins og salernispappír, eldhúspappír, ljósritunar- pappír, dagblaðapappír, stílabækur, teiknipappír og margt fleira. Plastefnin eru flokkuð og efnið síðan mulið og nýtt til plastfram- leiðslu á nýjan leik. Meðal afurða úr endurunnum plastumbúðum eru vegastikur, rör og girðingarstaurar. Málmarnir fara í brotajárn sem er flutt til útlanda til endur- vinnslu. Mikil orka sparast við endurvinnslu málma miðað við framleiðslu þeirra úr grunnefnum. Til að endurvinna ál þarf ein- göngu um fimm prósent þeirrar orku sem þarf til að frumvinna ál. Þess þarf að gæta að setja ekki gler í tunnurnar, enda er innihaldið handflokkað og því getur brotið gler verið varasamt. Það getur sömuleiðis skemmt annað í tunnunni og gert það óhæft til endur- vinnslu. Rafhlöður mega ekki heldur fara í tunnuna, þar sem þær eru flokk- aðar sem spilliefni. ENDURNÝTTAR UMBÚÐIR Franski hönnuðurinn Laurence Brabant er einn þeirra hönn- uða sem sinna umhverfisvænni hönnun, en hann endurnýtir meðal annars glerflöskur í nytja- hluti. Glerflöskur af ýmsum stærðum og gerðum eru sagaðar niður á mismunandi hátt og þeim ýmist breytt í eldhúsáhöld, þar sem skafti er stungið í flösku- stútinn, eða glös á fæti. Fóturinn á glasinu er úr korki og er þannig endurgerð á korktappanum sem áður var í flöskunni. Nánar má forvitnast um hönnun Brabant á www.laurencebra- band.com. Við sérhæfum okkur í margs konar lausnum Þar sem umbúðir tákna gæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.