Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2012, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 15.12.2012, Qupperneq 4
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 MILLJARÐAR KRÓNA 10.000 krónur er hámarksverð gjafa frá útlöndum sem ekki þarf að borga toll af. Það er að segja annarra en brúðargjafa sem eru tollfrjálsar svo lengi sem þær eru „eðlilegar og hæfilegar“. 8.12.2012 ➜ 14.12.2012 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 7.500 lítrar af blóði er það magn sem Blóðbankinn fær úr 15.000 blóð- gjöfum á hverju ári. 1.500 nýir heimsforeldrar voru skráðir í síma- söfnun UNICEF á Degi rauða nefsins.er sá fjöldi MANDARÍNA sem hver Íslendingur borðar að meðaltali í kringum jólin. 5.000 FÉLÖG hafa enn ekki skilað inn ársreikningi vegna ársins 2011. 25% landsmanna eru án lág- marksskólphreinsunar. 54% fullorðinna Íslend-inga eiga snjallsíma. voru úrslitin í leik toppliðanna í ensku úrvalsdeildinni, Manchester United og Manchester City, sem mættust á heimavelli City um síðustu helgi.3 2 29% útkalla björgunar- sveita landsins á þessu ári voru vegna göngufólks. var verðið sem banda- ríska lyfja- fyrirtækið Amgen greiddi fyrir Íslenska erfðagreiningu. 25-30 ÓBYGGÐALEIÐIR SKRUDDA www.skrudda.is Spennandi og fáfarnar ferðaleiðir um hálendi Íslands. Bók sem allir fjallamenn verða að hafa í bílnum. Hinn fullkomni ferðafélagi! Á Í SLANDI DÓMSMÁL Samningur sem sagð- ur er hafa verið teiknaður upp og undirritaður á barnum á skemmti- staðnum Strawberries vorið 2007 er í brennidepli í máli sextugs manns sem sætir ákæru fyrir að hafa svikið tæpar fjörutíu milljón- ir af kreditkortareikningi fjárfest- isins Magnúsar Ármann. Magnús þvertekur fyrir að hafa nokkurn tímann gert slíkan samning og segir hann falsaðan. Síðari hluti aðalmeðferðar máls- ins fór fram í gær. Þá kom Magnús fyrir dóminn sem þolandi brotsins og bar vitni. Samkvæmt ákærunni tók mað- urinn tæpar fjörutíu milljónir út af reikningnum í 32 færslum árið 2007. Magnús Ármann tók ekki eftir neinu fyrr en um haustið og lét þá bakfæra stóran hluta, þann- ig að 28 milljónir af tjóninu lentu á Borgun, sem sá um millifærsl- urnar, en afgangurinn á honum sjálfum. „Ég hafði ekki áhyggjur sem slíkar af þessu korti,“ sagði Magn- ús fyrir dómnum í gær, spurður hvernig stæði á því að hann hefði ekki tekið eftir því að um fjórar milljónir hefðu að jafnaði verið skuldfærðar á hann mánaðarlega. Það hefðu verið mistök hjá Lands- bankanum í Lúxemborg að fylgjast ekki betur með hans málum. „Þetta var bara sjokk,“ sagði hann um það þegar hann uppgötv- aði allt saman. Sakborningurinn hefur gefið þær skýringar að Magnús hafi, með áðurnefndum samningi á Strawberries, veitt honum heimild Segir Magnús hafa gefið ótakmarkað fé Maðurinn sem ákærður er fyrir að svíkja um 40 milljónir af kreditkorti Magnúsar Ármann segist hafa samið við hann á barnum á Strawberries um ótakmarkaðan styrk til handa meðferðarmiðstöð í Taílandi. Magnús kannast ekkert við þetta. Inn í málið fléttast Jóhann R. Benediktsson, þá- verandi lögreglustjóri á Suðurnesjum. Magnús kveðst hafa fengið tölvupóst frá ákærða eftir að málið komst upp, sem innihélt „ævintýralegar yfir- lýsingar“– lítt dulbúnar hótanir– um að ef hann drægi ekki kæru sína til baka yrði hann bendlaður við ýmislegt vafasamt. Hann sagðist ætla að fá lögreglustjórann Jóhann með sér til þess verks. Magnús hafði samband við Jóhann vegna þessa tölvuskeytis, sem aftur talaði við sakborninginn og fékk hann til að játa sök í tölvupósti til Magnúsar. Hann hefur síðan sagt játninguna marklausa og dregið hana til baka. Lögreglustjóri blandast í málið til að taka fjórar milljónir á mán- uði út af reikningnum, sem styrk til handa meðferðarmiðstöð sem ákærði væri að koma upp í Taí- landi. Litlum sögum fer hins vegar af þeirri miðstöð og Magnús segir þetta alls saman vera lygi. Sækjandi málsins fór fram á eins til eins og hálfs árs fangelsi yfir manninum en verjandi hans, Sveinn Andri Sveinsson, krafðist þess að refsingin yrði skilorðs- bundin ef til hennar kæmi, meðal annars vegna þess hversu mjög málið hefði tafist. Það var kært í nóvember 2007 og ákæra ekki gefin út fyrr en tæpum fimm árum síðar. stigur@frettabladid.is SLYS Sjómaðurinn sem féll fyrir borð af togaranum Múlabergi út af Skagafirði er talinn látinn. Hann hét Gunnar Gunnarsson, fæddur 1962. Hann bjó á Dalvík og lætur eftir sig sambýliskonu og tvær stjúpdætur. Skipverjar á togaranum Múla- bergi tóku eftir því á þriðjudags- kvöld að Gunnar væri fallinn fyrir borð. Varðskipið Þór, björg- unarþyrla og nærliggjandi skip tóku þátt í leit að honum. Fjölskylda Gunnars vill koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt í leitinni. - gb Leit ekki haldið áfram: Sjómaðurinn talinn látinn SÝRLAND, AP Þótt uppreisnarmenn í Sýrlandi herji nú á höfuðborgina Damaskus og hafi náð miklum árangri undanfarið gætu átökin dreg- ist mjög á langinn, því her Bashar al Assads forseta er enn öflugur. Stjórnarherinn einn hefur auk þess möguleika á flughernaði. Vestræn ríki og arabalönd sem lýst hafa yfir stuðningi við uppreisn- armenn hafa samt ekki viljað útvega þeim vopn eða hernaðaraðstoð af ótta við að innan þeirra komist öfl herskárra íslamista til valda. - gb Her Bashars al Assads Sýrlandsforseta í vörn: Uppreisnarlið herjar á Damaskus UPPREISNARMENN Á VÉLHJÓLI Þrátt fyrir sigurgöngu uppreisnarliðsins býr stjórn Assads enn yfir öflugum her. NORDICPHOTOS/AFP Veðurspá Mánudagur 8-18 m/s, hægara syðst. BÚIST VIÐ STORMI SA-til og allra syðst á landinu í dag. Úrkoma A- og S-lands í dag en þurrt að kalla V-til. Á morgun veður él eða slydda NA-til en bjart V-lands og allra syðst. -1° 10 m/s 0° 13 m/s -1° 7 m/s 3° 13 m/s Á morgun 10-20 m/s, hvassast SA-til. Gildistími korta er um hádegi 1° -1° 2° 2° 0° Alicante Basel Berlín 19° 2° 4° Billund Frankfurt Friedrichshafen 4° 6° 4° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 3° 3° 22° London Mallorca New York 11° 19° 7° Orlando Ósló París 25° 1° 11° San Francisco Stokkhólmur 13° 2° 1° 8 m/s 4° 11 m/s 1° 5 m/s 2° 10 m/s -2° 6 m/s -1° 10 m/s -7° 8 m/s -2° 1° -1° 1° 0° Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður MAGNÚS ÁRMANN Bar vitni sem þolandi brots í gær. NOREGUR Norska krónan hefur styrkst verulega síðustu misseri með uppgangi í efnahagslífinu þar í landi. Ekki sér enn fyrir endann á því, samkvæmt því sem Bloomberg hefur eftir Ian Stannard, sérfræð- ingi hjá Merrill Lynch-bankanum. Um þessar mundir jafngildir ein evra um 7,3 norskum krón- um, en Stannard segir að á næsta ári geti hlutfallið farið undir sjö krónur í fyrsta sinn. Þessi hækkun mun þó kynda undir verðbólgu í Noregi og auka þörfina á stýrivaxtahækkun. - þj Allt á uppleið eystra: Norska krónan hækkar enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.