Fréttablaðið - 15.12.2012, Page 66

Fréttablaðið - 15.12.2012, Page 66
KYNNING − AUGLÝSING til veislunnar en maturinn hefði vel dugað fyrir sex og enginn fór svangur frá borði. Allir borðuðu eins og þá lysti og daginn eftir var nægur afgangur.“ Íris er dugleg að bjóða gestum í mat og hefur ánægju af bakstri og eldamennsku. „Í matar boðum býð ég alltaf upp á eftirrétt en í þessu þurfti ég að sleppa því. Valið stóð á milli malts og app- elsíns eða íss og ég velti fyrir mér að kaupa ís og nýta ananas í gam- aldags, ljúffengan jólaábæti; ís og niðursoðna ávexti. Hann svíkur engan og er sannarlega val- kostur fyrir þá sem eru hagsýnir í matar innkaupum jólanna.“ Hátíðarmatur LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 20122 Mér fannst ég fá frekar mikið fyrir peninginn en þurfti auðvitað að horfa í hverja krónu og vandaði mig mikið við að spara,“ segir Íris Saara, sem sló upp jólaveislu með aðeins 5.000 krónur í buddunni. „Ég keypti dýrindis ham- borgar hrygg, allt hráefni í kart- öflusalat, maísbaunir, rauðkál og dósir af malti og appelsíni en einnig hálfa flösku af rauðvíni til að sjóða hrygginn upp úr og eiga í rauðvínssósu,“ útskýrir Íris, sem studdist við uppskrift frá fjöl- skyldu unnusta síns þegar hún eldaði hamborgarhrygginn upp úr ananassafa og rauðvíni. „Kærastinn sagði kjötið verða að sælgæti með þessari eldunar- aðferð og ég treysti honum al- gjörlega enda var útkoman lost- æti og rauðvínssósan einkar vel passandi við.“ Íris valdi ódýrari kostinn í inn- kaupunum svo peningurinn dygði. „Maísbaunir frá Ora voru of dýrar svo ég valdi þær frekar frá Euroshopper. Þegar upp var staðið fannst mér ótrúlegt að geta teflt fram fullkominni jólamáltíð fyrir 5.000 krónur. Ég bauð fjórum Jólaboð fyrir 5.000 Jólahátíð frelsarans togar vel í pyngjuna enda margir dagar veislumatar og yfirlætis. Íris Saara Karlsdóttir myndlistarnemi bauð þó til ódýrrar jólaveislu fyrir fjóra. Íris Saara er vön að borða kalkún á aðfangadagskvöld og hamborgarhrygg um áramótin. Hún segir hamborgarhrygg í rauðvíni og ananassafa einstaklega ljúfan og bragðgóðan. Kartöflusalat: 5 kartöflur 2 til 3 epli 1 laukur 1 dós sýrður rjómi Súrar gúrkur Rauðvínssósa: Soð af hamborgar- hryggnum Rjómi Smá mjólk Rifsberjasulta að smekk Rauðvín að smekk Hamborgarhryggur: 2 dl rauðvín 2 dl ananassafi Vökvanum hellt yfir kjötið sem er vafið inn í ál pappír. Eldað í ofni (200 °C) í lokuðum álpappír í einn og hálfan tíma. Þegar korter er eftir af eldunartímanum er sætt sinnep og sykur brætt á pönnu og penslað yfir hrygginn. Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Ég bauð fjórum en maturinn hefði vel dugað fyrir sex. Jólamatur a la Íris Saara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.