Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 70
KYNNING − AUGLÝSING LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Veitingastaðurinn Happ gaf út stórglæsilega matreiðslu-bók fyrir síðustu jól sem inni- heldur meðal annars margar góða upp skriftir af grænmetisréttum. Unnur Guðrún Pálsdóttir, sem eru betur þekkt undir nafninu Lukka, er framkvæmdastjóri Happs. Hún segir bókina hafa selst vel enda séu landsmenn sífellt að verða meðvit- aðri um hollt matarræði. Happ rekur í dag veitingastað við Höfðatorg í Reykjavík og mun í dag, laugardag, opna nýjan stað í Austurstræti þar sem annar veitingastaður Happs var áður til húsa. Nýi staðurinn mun vera safa-, samloku- og kaffistaður þar sem áhersla verður lögð á holla rétti og hraða afgreiðslu. Sjálf er Lukka ekki grænmetisæta þótt hún segist vissulega borða mikið græn- meti. Á aðfangadag eldar fjöl skyldan oft villibráð en hlutfall ljúffengra grænmetisrétta er alltaf mun meira á borðum fjöl skyldunnar. Lukka deilir hér með lesendum Frétta- blaðsins upp skriftum að hollum há- tíðarmat. Forréttur: Happsalat í hrísgrjóna- blöðum er tilvalið til að skera niður í litla bita og bjóða sem forrétt eða sem munnbita í hanastéli. Happsalat 4 handfyllir ferskt salat að eigin vali 1 handfylli ferskt kóríander, saxað ½ handfylli fersk mynta, söxuð 1 handfylli fersk basilíka, söxuð 1 mangó, skorið í strimla 1 rauð, gul eða appelsínugul paprika, skorin í strimla 1 agúrka eða 1 kúrbítur, skorinn í strimla 4 gulrætur, skornar í strimla Happsósa 1 þumlungur ferskt engifer, saxað 1-2 rauð chili, skorin í bita 1¼ dl sítrónusafi 2/3 dl hlynsíróp 2 msk. tamari-sósa 2½ dl (eða minna) möndlusmjör eða hnetusmjör (magn fer eftir því hversu þykk sósan á að vera) 1. Setjið fyrstu tvö hráefnin saman í mat- vinnsluvél og maukið. 2. Látið síðan næstu þrjú saman við og hrærið. 3. Blandið síðast möndlusmjörinu eða hnetusmjörinu saman við. Magn fer eftir smekk. Kasjúhnetukurl 1 dl kasjúhnetur 1 msk. sesamolía ½ tsk. sjávarsalt 1. Setjið öll hráefnin í blandara og saxið nokkuð gróft eða saxið með hníf og blandið síðan salti og sesamolíu saman við. Samsetning 1. Dýfið einu hrísgrjónablaði í einu í volgt vatn. Leggið á hreint borð. 2. Raðið spínati fyrst ofan á rétt neðan við miðju. Setjið hluta af grænmetinu þar ofan á, þá sósu, hnetukurl og loks afganginn af grænmetinu. 3. Rúllið blaðinu varlega upp en með festu. Skerið rúlluna í munnbita og raðið á bakka. Hægt er að skreyta með sesamfræjum og söxuðu káli. Aðalréttur: Hátíðarhnetusteik 2½ dl niðursoðnar svartbaunir 1½ dl grófir hafrar 1 dl fínt saxaður laukur 1 dl saxaðar heslihnetur 1 dl saxaðar brasilíuhnetur 2 dl saxaðar möndlur 2 dl tómatmauk 1-2 tsk. broddkúmen 2 msk. fersk, fínsöxuð steinselja 2 msk. ferskt, fínsaxað kóríander 1. Stillið ofninn á 180°C. 2. Steikið laukinn og sætu kartöfluna á pönnu í góðri olíu þar til bæði eru orðin mjúk. 3. Hellið vökvanum af baununum og setjið skál með kartöflunum og lauknum. Maukið með gaffli. 4. Setjið afganginn af hráefnunum saman við. Hrærið vel saman. 5. Setjið deigið í brauðform og bakið við 180°C í u.þ.b. 45 mínútur. Berið fram með heitri sveppasósu, fersku sa ati og bökuðum kartöflubátum krydduðum með sjávarsalti og fersku rósmaríni. Eftirréttur: Ljúffengar og lekkerar möndlukökur með tvenns konar fyllingu. 1 kaka eða 10 litlar Möndluterta 5 dl möndlumjöl eða sama magn af möndlum, sett í matvinnsluvél og gert að dufti 1½ dl agave- eða hlynsíróp Örlítið sjávarsalt 1. Hrærið öllum hráefnunum saman. Bætið við sírópi ef deigið er of þurrt. Hollt á hátíðardiskinn Þeir sem borða ekki kjöt og fisk geta auðveldlega snarað fram gómsætum hátíðarmat matreiðslubækur innihalda gómsætar uppskriftir að grænmetisréttum og hráfæðisré Unnur Guðrún Pálsdóttir, betur þekkt sem Lukka, er framkvæmdastjóri Happs sem opnar nýjan stað í Austurstræti í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.