Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 2
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 2 BANDARÍKIN Ryan Lanza, 24 ára maður frá Newtown í Connecticut, myrti að minnsta kosti 27 manns, þar af að minnsta kosti átján börn, flest á aldrinum 5-10 ára, í Sandy Hook-barnaskólanum í heimaborg sinni í gær. Hann lét lífið í árásinni. Lanza myrti föður sinn á heim- ili foreldra sinna áður en hann hélt í skólann um hálftíuleytið í gær- morgun að staðartíma. Hann var klæddur skotheldu vesti, og vopn- aður riffli og þremur öðrum byssum. Meðal hinna myrtu er skólastjóri, skólasálfræðingur og móðir árásarmannsins, en hún var kennari í skólanum. Morðin framdi hann flest í skólastofu henn- ar, frammi á gangi og inni á salerni. Yngri bróðir hans, sem er tvítug- ur, var í haldi lögreglu en óljóst var af fyrstu fréttum hvort hann átti hlut að máli. Mikil skelf- ing greip um sig meðal barna og kennara. „ Þ e t t a e r skelfilegt, sér- staklega hérna í Newtown í Conn ecticut, sem við héldum alltaf að væri öruggasti staðurinn í Bandaríkjunum,“ hafði fréttastofan AP eftir Stephen Delgiadice, föður átta ára stúlku í skólanum. Dóttir hans slapp ómeidd en sagðist hafa heyrt tvo skothvelli. Kennari hennar sagði henni þá að fara út í horn skólastofunnar. Þetta er ein mannskæðasta skotárásin sem gerð hefur verið í Bandaríkjunum. Árið 2007 myrti nemandi við Virginia Tech-háskól- ann 32 manns og særði sautján áður en hann svipti sjálfan sig lífi. Árið 1995 myrtu tveir nemendur við Columbine-framhaldsskólann tólf nemendur og einn kennara og frömdu síðan sjálfsvíg. Tugir skotárása hafa verið gerð- ir í Bandaríkjunum síðustu áratug- ina, og hefur þeim fjölgað ár frá ári. Þetta er sú fimmta sem framin hefur verið í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. Byssumaður myrti 12 manns í kvikmyndahúsi í Colorado fyrr á árinu og annar árásarmaður myrti sex manns í bænahúsi síka í Wisconsin. „Við þurfum að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir að svona nokkuð gerist oftar, burtséð frá pólitíkinni,“ sagði Barack Obama forseti í sjónvarpsávarpi síðdegis. gudsteinn@frettabladid.is FRÉTTIR 2➜16 SKOÐUN 18➜29 HELGIN 30➜76 SPORT 108➜112 MENNING 86➜118 Í FÓTSPOR ARNAR 108 Sundkappinn Anton Sveinn McKee bætti tíu ára gamalt met Arnar Arnarsonar í 400 metra skriðsundi. Bjarni Bærings Bjarnason, bóndi á Brúarreykjum, missti starfsleyfi ð á rekstri kúabús síns vegna slæms að- búnaðar og yfi rgengilegs óþrifnaðar í fj ósinu. Hann sagði eft irlitsmenn hafa hitt illa á sig María Birta Bjarnadóttir, versl- unareigandi Maníu, varð fyrir miklu tjóni þegar íbúð fyrir ofan búðina brann í vikunni. Til að bæta gráu ofan á svart var Maríu svo úthýst úr Kringlunni nokkrum dögum síðar þar sem útibú hennar þar hafði ekki tilskilin leyfi . Lárus Welding var viðstaddur síð- asta dag réttarhaldanna í Vafnings- málinu á mánudag. Tveimur dögum síðar var hann ákærður á nýjan leik fyrir þátt sinn í Aurum-mál- inu svokallaða. Guðrún Sólveig Ríkharðs- dóttir Owen á tvö börn. Drengurinn hennar er fæddur þann 09.09.09. og stúlkan þann 12.12.12. Það þarf ekki stærðfræði- snilling til að sjá að það er afar sérstakt. FIMM Í FRÉTTUM KÚAMYKJA OG KRINGLUBANN ➜ Högni Egilsson, söngvari í Hjaltalín, ræddi opinskátt um andleg veikindi sín í Fréttatím- anum. Hann greindist með geðhvarfasýki í sumar og segir nýjustu plötu sveitarinnar, Enter 4, mikilvægan lið í bataferli sínu. Viðtalið við Högna vakti mikla athygli á netinu í gær. KYRRSTAÐA EKKI VALKOSTUR 40 Árni Páll Árnason stefnir á formennsku í Samfylkingunni. VELKOMIN TIL KATALÓNÍU 42 Margir íbúar Barcelona vilja sjálfstæði héraðsins. SLAUFA EÐA BINDI 48 Tekist á um hálstau karlmanna. TOFFÍ, TVÍREYKT OG TANNLAUSIR AFAR 52 Bestu og verstu Mackintosh-molarnir? FRAMHERJAR ÍSLANDS 58 Fótboltamenn sem skora og skora. LEITAÐI Í TRÚNA EFTIR HRUN 66 Gítarleikarinn Friðrik Karlsson er fl uttur heim. KRAKKAR 74 KROSSGÁTA 76 MENNING „Þátttakan fór langt fram úr vonum,“ segir Steinunn Stefánsdóttir, aðstoðarritstjóri Fréttablaðs- ins og formaður dómnefndar í jólasögusamkeppni blaðsins. Yfir 250 sögur bárust í keppnina en skila- frestur rann út 5. desember. Sögurnar voru í kjölfarið sendar nafnlausar áfram til dómnefndar, sem velur þrjár bestu sögurnar.Sú sem best þykir birtist í Fréttablaðinu á aðfangadag, myndskreytt af Halldóri Baldurssyni. Í dómnefnd sitja auk Steinunnar rithöfundarnir Guðmundur Andri Thorsson og Arndís Þórarinsdóttir. Sögurnar í keppninni eru af öllu tagi, að sögn Stein- unnar. „Margar sögurnar virðast byggja á raunveru- legum atburðum; sumir höfundar rifja upp jólahald á árum áður, óvenjulegar aðstæður sem komið hafa upp á jólum eða halda til haga ýmist ljúfum eða sárum minningum tengt hátíðinni. Aðrir gefa ímyndunar- aflinu lausan tauminn.“ Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu sögurnar. Fyrstu verðlaun eru Intel Pentium-fartölva frá Tos- hiba, auk þess sem sagan birtist í blaðinu. Verðlaun fyrir annað og þriðja sæti eru United-spjaldtölvur. Sigurlaunin eru frá Tölvulistanum. Efni frá lesendum setur svip sinn á Fréttablaðið á aðfangadag. Jólamyndasamkeppni blaðsins stendur nú yfir og mun vinningsmyndin prýða forsíðu blaðs- ins og nokkrar aðrar birtast á jólamyndasíðu. Net- fang keppninnar er ljosmyndakeppni@frettabladid.is og frestur til að skila 19. desember. Auk birtingar er bluetooth-hátalari frá Sjónvarpsmarkaðnum og leik- húsmiðar í verðlaun í keppninni. - bs Efni frá lesendum setur svip á útgáfu Fréttablaðsins á aðfangadag í ár: Yfir 250 jólasögur bárust JÓLIN Lesendur eru hvattir til að senda inn jólalegar myndir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM AÐEINS Í DAG! kíktu inn á www.pfaff.is Pfaff // Grensásvegi 13 // Sími 414 0400 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SENNHEISER HEYRNARTÓLUM Opið í dag, laugardag kl. 11-16. 20% ERU FRIÐARVERÐLAUNIN VERÐSKULDUÐ? 18 Þorsteinn Pálsson um ESB og friðarverðlaun. ÞRÍHLIÐA ÞRAS EÐA ÞJÓÐARSÁTT? 26 Almar Guðmundsson og Margrét Guðmundsdóttir um efnahagsmál. FYRIR HVERJA ER HEILSUGÆSLA HÖFUÐ BORGARSVÆÐISINS? 28 Helga Bragadóttir um heilbrigðismál. ÞÁ TEKUR ÖRLÆTIÐ YFIR 86 Jón Atli Jónasson undirbýr Mýs og menn. SÆTT UM JÓLIN 98 Jólasælgæti af ýmsu tagi. TÍSKAN INNBLÁSTUR 104 Margrét María Leifsdóttir semur vettlingabók. FACEBOOK-HETJAN HUMAR 118 Sendir frá sér sína fyrstu plötu. 6263 61 64 69 70 66 71 Breiðafjörður Búðahraun Andakíll Geitland Þingvellir Herdísarvík Surtsey Álftaversgígar Lónsöræfi Hv an na lin di r Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull © AP / HEIMLD: ESRI FJÖLDAMORÐ Í SANDY HOOK- BARNASKÓLANUM 84 0 30 km Hartford Newtown Long Island CONNECTICUT MASSACHUSETTS N EW Y O R K -R ÍK I R H O D E IS LA N D ÍSLENSKA STAFAFURAN Í STAÐ NORMANNSÞINS? 6 SEXTÁN VIRKJANIR Í ORKU- NÝTINGARFLOKKI? 12 LAUSN Á KJARADEILU HJÚKR- UNARFRÆÐINGA VIRÐIST EKKI Í SJÓNMÁLI? 16 „Þetta var bara sjokk“ 4 Magnús Ármann um þá stund þegar hann uppgötvaði að búið var að draga 40 milljónir króna af greiðslukortinu hans Byssumaður myrti á þriðja tug manna Skotárás á barnaskóla í Connecticut kostaði nærri þrjátíu manns lífið, þar á meðal um tuttugu börn á leikskólaaldri. Morðinginn var 24 ára og myrti föður sinn á heimili hans áður en hann hélt í skólann og myrti móður sína og fjölda annarra. HARMLEIKUR Í NEWTOWN Eitt barnanna úr skólanum í fangi móður sinnar við kirkju skammt frá vettvangi morðanna. FRÉTTABLAÐIÐ/AP RYAN LANZA SKALLAMARK ER TAKMARKIÐ 112 HÆFILEIKAMASKÍNAN Í BARCELONA 112 SKORTUR Á ÖRVHENT- UM SKYTTUM 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.