Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 64
KYNNING − AUGLÝSINGGönguskór LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 20122 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Benedikt Freyr Jónsson, benediktj@365.is, s. 512-5411 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Ertu að spá í gönguskó? Hafðu þá í huga hvar, hvenær og hvernig þú ætlar þér að nota þá. ● Léttir skór eru þægilegri á göngu og reiknað hefur verið út að hvert aukapund á fæti sexfaldi álag á bak. ● Ákveddu hvort þörf sé á vatnsþolnum gönguskóm. Léttir gönguskór þorna frekar fljótt en leðurskóm þarf að fylgja Gore Tex-vatnsvörn. Í snjó er ávallt þörf á vatnsvörn. ● Gúmmírönd ofan við sóla, sem teygir sig upp á leðrið, fylgir aukin vatnsvörn og vörn fyrir skóna. ● Því fleiri saumar sem eru á skóm, því meiri hætta er á rifum og leka. Heilir leðurskór eru endingarbetri og vatnsþolnari. ● Gættu þess að hafa pláss fyrir tærnar og geta hreyft þær í skónum. ● Prófaðu að ganga í skónum með bakpoka sem er álíka þungur og þú berð vanalega í gönguferðum. ● Kauptu stærri frekar en minni skó ef ætlunin er að fara í lengri göngur. Fætur eiga til að þrútna á göngu og stækka um heilt númer. ● Vertu í göngusokkum þegar skór eru valdir eða kauptu sokka sam- hliða skóm til að finna út bestu samsetninguna. ● Líttu á munstur sóla, grófleika og dýpt skoranna. Því grófari og dýpra skorinn, því lengur endist sólinn. ● Stuðningur við ökkla er mikilvægur. Veldu skó með góðum stuðn- ingi ef ætlunin er að fara í lengri göngur og yfir óblítt landslag. Rétt val á gönguskóm Miklu skiptir að velja rétta gönguskó sem henta útivist og aðstæðum hvers og eins. Meindl er vandað, þýskt vörumerki í gönguskóm sem er þekkt fyrir mikil gæði og góða hönnun. Aðalverk- smiðjan stendur við rætur Alpanna og hefur sérhæft sig í framleiðslu á mjög vönduðum og þægilegum gönguskóm. Yfir milljón pör eru framleidd á hverju ári, jafnt fyrir konur og karla. Upphafið var þegar þýskur skósmiður af Meindl-ættinni hóf að búa til skó árið 1683. Meindl-skórnir eiga því langa og farsæla sögu. Útilíf hefur selt Meindl-gönguskó í áratugi og útivistarfólk þekkir þá af góðu einu,“ segir Helgi Ben, vörustjóri hjá Útilífi í Glæsibæ, í samtali við blaðið. „Við erum afar stolt af því að selja Meindl- gönguskó. Við erum með nokkrar tegundir sem henta ólíkum göngum, hvort sem er innan bæjar eða fjallgöngur á hæstu tinda. Það er mismunandi hvaða tegundir og fótlag hentar hverjum og einum, því bjóðum við líka upp á mikið úrval af ýmsum öðrum merkjum í gönguskóm og má þar nefna Scarpa, The North Face og Lowa. Aðallega erum við með fjórar tegundir af Meindl-gönguskóm. Fyrst er að nefna afar mjúka og leðurklædda gönguskó, Ohio, sem henta til nota á göngustígum hér á landi eða er- lendis. Sú tegund sem hentar flestum er Kansas með Gore–Tex vatnsvörn á 42.990 krónur. Mest seldu skórnir nefnast Meindl Island og kosta venjulega 52.990 krónur en eru núna á 20% af- slætti hjá okkur ásamt öðrum Meindl-skóm. Þeir eru hálfstífir og henta vel í lengri og meira krefjandi göngur og fjalla ferðir, til dæmis á Hvannadalshnúk. Einnig erum við með stífa sérhæfða skó í þessu merki fyrir ísklifur og bratta fjallamennsku en þeir kosta í kringum 70 þúsund krónur,“ segir Helgi. Mikil aukning hefur orðið á síðustu árum í fjallagöngum. Alls kyns ferðahópar ganga saman á fjöll, með ferðafélögum eða á eigin vegum. „Eitt það mikilvægast af öllu fyrir fjallagarpa og göngufólk er að vera vel búinn til fótanna. Hér í Útilífi í Glæsibæ erum við með sérdeild í útivistarbúnaði og sér þjálfað og vant starfsfólk sem er tilbúið að aðstoða og þjónusta viðskiptavini. Áríðandi er að velja rétta skó miðað við notkun og fótastærð. Ákveðin atriði þarf að hafa í huga og við leið- beinum fólki með þau, til dæmis þykkt á sokkum í skóna. Best er að sokkarnir séu úr góðri ullarblöndu sem dregur raka frá fæt- inum, en það minnkar áhættu á særindum. Einnig er mikilvægt að hugsa vel um skóna, bera á þá rétt efni til vatnsvarnar til að þeir endist betur. Hægt er að nota þessa skó allt árið um kring og varla hægt að hugsa sér betri jólagjöf fyrir göngufólk.“ Hægt er að sjá Meindl-skó í aðalútivistar- deildinni í Útilífi í Glæsibæ en skórnir fást einnig í Kringlunni, Smáralind og Holta- görðum. Vöruúrvalið er mikið í Útilífi og hægt að skoða það á www.utilif.is. Vandaðir Meindl-gönguskór í jólapakkann Útilíf selur heimsþekkt gæðamerki í gönguskóm fyrir allar gerðir göngu- og fjallaferða. Sérhæft og þjálfað starfsfólk aðstoðar fólk í verslunum Útilífs við kaup á réttu skónum en mikilvægt er að velja þá með tilliti til notkunar, í göngur eða fjallaferðir. Meindl-gönguskór eru þekktir fyrir gæði. Helgi Ben hjá Útilífi segir að góðir gönguskór séu besta jólagjöfin, enda hefur orðið lífsstílsbreyting hjá Íslendingum þegar kemur að fjalla- og gönguferðum. MYND/VALLI Grisport gönguskórnir eru vandaðir ítalskir leðurskór. Þeir eru gerðir fyrir þá sem vilja aðeins mýkri skó sem veita samt góðan stuðning við ökkla þegar gengið er yfir hóla og hæðir. Gritex® filman gerir skóna vatnshelda og ver gegn kulda. Rubbermac® sólinn fjaðrar vel við hvert skref og gefur góða endingu. VANDAÐIR GÖNGUSKÓR 13.999 TILBOÐ Ekta leður 16.999 Gildir út sunnudag 16. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.