Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 91
KYNNING − AUGLÝSING Hátíðarmatur15. DESEMBER 2012 LAUGARDAGUR 7 RISTAÐ BRAUÐ MEÐ CHILISÚKKULAÐI Hér er óvenjulegur réttur sem vel væri hægt að bjóða gestum. Snittubrauð er hægt að baka eða kaupa tilbúið í bakaríi. Það sem þarf: ½ snittubrauð 1½ dl rjómi 200 g súkkulaði, 70% 1 msk. smjör, við stofuhita 1 rauður eldpipar Maldon-saltflögur Ólífuolía Skerið brauðið í þunnar sneiðar og penslið með ólífu- olíu. Raðið á ofnplötu og ristið í ofninum við 200 °C. Fræhreinsið eldpipar og hakkið helminginn mjög fínt. Hinn helmingurinn er settur í pott ásamt rjóm- anum. Sjóðið upp rjómann á meðan súkku- laðið er skorið niður. Fjarlægið eldpiparinn. Setjið súkkulaði í skál og hellið síðan heitum rjómanum saman við og hrærið. Þá er smjörið sett saman við og hrært þangað til súkkulaðiblandan er orðin þykk og fallega glansandi á litinn. Setjið eina teskeið af þykku súkkulaðikreminu á hverja litla brauðsneið. Skreytið með fínt söxuðum eldpipar og salti. í ð l- m t ð 2. Þrýstið deiginu niður með fingrunum á botninn/botnana og upp kantana. Kælið. Límónufylling 3¾ dl kasjúhnetur 1¼ dl límónusafi 1 dl agave- eða hlynsíróp 1 dl kókosolía 1 tsk. vanilla ½ tsk. sjávarsalt ¼ vanillustöng og kornin skafin úr 2/3 dl límónubörkur Límónubörkur til skrauts Kókosmjöl til skrauts Saxaðar hnetur að eigin vali, til skrauts 1. Setjið öll hráefnin í blandara og maukið flauelsmjúkt. 2. Hellið fyllingunni á bökubotninn/botn- ana. Jarðarberjafylling 3¾ dl kasjúhnetur 5 dl frosin jarðarber Örlítið sjávarsalt Hlynsíróp ef þurfa þykir Fersk ber, til skrauts Kókosmjöl, til skrauts 1. Setjið öll hráefnin í blandara og maukið flauelsmjúkt. 2. Hellið fyllingunni á bökubotninn/botn- ana. Með þessari fyllingu mætti bera fram gríska jógúrt, fersk ber og kókosflögur sem skraut. n t yfir jólin. Margar íslenskar éttum. MYND/STEFÁN Gerðu jólamatinn enn betri! Komdu við í Heilsuhúsinu fyrir jólin. Kryddið, meðlætið, krafturinn og bökunarvörurnar okkar gera matinn bragðbetri og þér líður vel um jólin. Lífrænt, glútenlaust og spelt mjöl í allan bakstur. Allt í eftirréttinn. Lífrænt og bragðmikið krydd í jólamatinn, margar tegundir sem henta í alla matargerð. Biona lífræna meðlætið gerir jólamáltíðina enn betri. Krafturinn í jólasósuna og súpur, lífrænn og án aukefna. HeIlsuhúsið LAUGAVEGI, LÁGMÚLA, KRINGLUNNI, SMÁRATORGI, SELFOSSI OG AKUREYRI heilsuhusid.is I Facebook: Heilsuhúsið I Sími 530 3800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.