Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 80
| ATVINNA | Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf-og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsókna- stofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 150 starfsmenn í þjónustu sinni. Staða aðstoðarforstjóra fjármála hjá Hafrannsókna- stofnuninni er laus til umsóknar Aðstoðarforstjórinn skal vera forstjóra til aðstoðar við fjármálalegan rekstur stofnunarinnar, þ. á m. skiparekstur og starfsmannahald. Hann ber ábyrgð gagnvart forstjóra á að meðferð fjármála hjá stofnuninni fari eftir settum lögum, reglum og markmiðum stofnunarinnar. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna í mars 2013. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri, sími 575 2000 (margret@hafro.is). Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar n.k. og skal umsóknum skilað til Hafrannsóknastofnunarinnar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík eða á netfang margret@hafro.is. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem rökstudd er hæfni viðkomandi í starfið og gerð grein fyrir ástæðu umsókna. Helstu verkefni eru • Dagleg fjármálastjórn • Umsjón með áætlanagerð • Starfsmannahald • Skiparekstur Menntun og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af fjármálastjórnun • Þekking og reynsla af áætlanagerð • Stjórnunarreynsla • Hæfni í mannlegum samskiptum Endurvinnslan hf. var stofnuð árið 1989. Endurvinnslan sér eitt um móttöku allra einnota drykkjarvöruumbúða hérlendis, greiðir út skilagjald þeirra, undirbýr þær til útflutnings og selur til endurvinnslu. 60 umboðsaðilar starfa fyrir félagið um allt land. Fjölbreytt starf í boði á góðum og traustum vinnustað. Endurvinnslan óskar eftir starfsmanni í fullt starf í móttöku PI PA R\ TB W A S ÍA 1 21 30 3 www.endurvinnslan.is Listaháskóli Íslands auglýsir eftir forritara til starfa á tölvu- og netsviði skólans. Starfið felur í sér forritun og viðhald á vefsíðu skólans, uppsetningu vefþjóna og gagnagrunna og umsjón með þeim, auk tilfallandi verkefna. Hæfniskröfur Leitað er að fjölhæfum einstaklingi sem er lipur í samskiptum og á auðvelt með að starfa með öðrum. Starfið krefst þess að viðkomandi geti starf- að sjálfstætt, tekið frumkvæði en jafnframt verið opinn fyrir ólíkum leiðum í úrlausn verkefna. Listaháskólinn er sjálfseignarstofnun og hefur viðurkenningu sem háskóli á fræðasviði lista. Skólinn starfar á þremur stöðum í borginni, í Laugarnesi, á Sölvhólsgötu og í Þverholti, þar sem er aðalaðsetur tölvu- og netsviðs. Alls starfa þrír starfsmenn í fullu starfi á sviðinu. Gert er ráð fyrir að ráðningin taki gildi í janúar 2013. Upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður tölvu- og netsviðs, Ágúst Loftsson, í síma 899 9081 og á netfanginu agust@lhi.is. Umsókn skal skila á háskólaskrifstofu VEFFORRITARI Umsjón með mötuneyti 100% starf Iðnskólinn í Hafnarfirði óskar eftir að ráða matreiðslumeistara eða starfsmann vanann mötuneytis- rekstri til starfa við skólann frá 1. febrúar 2013. Starfið felst í að sjá um að hafa á boðstólum morgunverð, hádegisverð og síðdegiskaffi fyrir nemendur og starfsfólk. Skólinn starfar eftir hugmyndafræði um heilsueflandi framhaldsskóla. Reiknað er með að sá sem ráðinn verður í starfið hafi hönd í bagga með ráðningu annarra starfsmanna í mötuneytið. Við Iðnskólann í Hafnarfirði eru starfandi 70 starfsmenn og um 600 nemendur. Leitað er eftir starfsmanni með ríka þjónustulund og útsjónarsemi við matargerð. Umsókn þarf ekki að vera á sérstöku eyðublaði. Með umsókn skal fylgja ítarlegar upplýsingar um fyrri störf, meðmælendur og menntun. Umsóknir skal senda til skólameistara á netfangið arsaell@idnskolinn.is eða á heimilisfang skólans: Iðnskólinn í Hafnarfirði, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til 29. desember 2012. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi SFR. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af rekstri mötuneyta. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ársæll Guðmundsson, skóla- meistari á netfanginu arsaell@idnskolinn.is eða í síma 895 2256. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staðan losnar á ný. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans http://www.idnskolinn.is/. Skólameistari Norlandair auglýsir eftir flugmönnum til starfa á Twin Otter DHC-6 og flugstjóra á B200 King Air með aðsetur á Akureyri. Umsóknir óskast sendar á skj@norlandair.is eigi síðar en 22. desember 2012. Einnig má skila umsóknum í umslagi merktu Atvinnu- umsókn Norlandair, Akureyrarflugvelli, 600 Akureyri. Upplýsingar í síma 414-6960. Hæfniskröfur • Gilt Atvinnuflugmannsskírteini • Gild Blindflugsáritun (IR) • Gild fjölhreyflaáritun (MEP) • Hafa lokið námskeiði í áhafnasamstarfi (MCC) • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Lágmarkstímakröfur flugmanns eru 800 heildarflugstundir Eftirfarandi þarf að fylgja umsókninni • Afrit af flugskírteini • Afrit af heilbrigðisvottorði • Afrit af sakavottorði • Afrit af einkunnum bóklegs atvinnuflugnáms • Sundurliðun á flugtímum og afrit af síðustu 100 klst. úr loggbók • Ferilskrá (CV) Norlandair er flugfélag á Akureyri. Félagið leggur áherslu á leiguflug á Grænlandi ásamt því að sinna áætlunarflugi frá Akureyri til Vopnafjarðar, Þórshafnar, Grímseyjar og Constable Pynt á Grænlandi. 15. desember 2012 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.