Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 12
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 ALÞINGI Þingsályktun um ramma- áætlun um vernd og nýtingu nátt- úrusvæða hefur verið til meðferðar á Alþingi síðan í september. Um- ræðan var enn í gangi þegar Frétta- blaðið fór í prentun í gær. Málið á sér langa forsögu og er hægt að rekja allt aftur til 1993 þegar ríkisstjórn Davíðs Odds- sonar samþykkti stefnumörkun um sjálfbæra þróun. Fyrsta verkefnis- stjórnin var skipuð árið 1999. Þriðja verkefnisstjórnin skilaði síðan af sér tillögum um skiptingu virkj- anakosta í nýtingar-, verndar- og biðflokka í júlí 2011. Iðnaðarráðherra og umhverfis- ráðherra unnu síðan saman að málinu og mælti iðnaðarráðherra fyrir þingsályktunartillögu í mars í fyrra. Málið komst þó ekki á dag- skrá þess þings en var tekið aftur upp á yfirstandandi þingi. Þá var það komið á forræði umhverfis- og auðlindaráðherra, í takt við breyt- ingar á stjórnarráði. Ósætti um sátt Með rammaáætlun átti að reyna að ná sátt í virkjanamálum. Í stað þess að tekist yrði á um hvern og einn virkjanakost átti að leggja línurnar inn í framtíðina. „Eitt af stóru verkefnunum í orkumálum Íslands er að ná sátt og samstöðu meðal þjóðarinnar um hvar skuli virkja og hvar skuli vernda,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, þá iðnaðarráðherra, í grein í Frétta- blaðinu í júlí 2011. Töluverð sátt ríkti um þessa hug- myndafræði framan af, en þegar kom að því að ákveða hvort virkja eða vernda ætti ákveðin svæði kvarnaðist úr þeirri sátt. „Ég hef velt upp þeirri spurningu í hvaða stöðu núlifandi kynslóð er að setja sig gagnvart framtíðinni með því að taka þessar ákvarðanir í eitt skipti fyrir öll,“ sagði Svandís Svavars dóttir umhverfisráðherra í samtali við Fréttablaðið í febrúar 2012. Það var því ljóst, áður en þings- ályktunartillagan kom fram að meira að segja ráðherrar voru farnir að draga hugmyndafræði rammaáætlunarinnar í efa. Fagmennska eða pólitík? Líkt og kannski var við að búast hefur ekki reynst auðvelt verk að ná sátt um það hvaða svæði verði nýtt til virkjunar, hvaða svæði verði vernduð og hvaða svæði verði sett til hliðar í biðflokk. Það hefur sýnt sig á Alþingi, þar sem margir stjórnarliðar hafa gagnrýnt ferlið. Þrír af sex þingmönnum sem skrifuðu undir meirihlutaálit umhverfis- og samgöngu nefndar settu fyrirvara, meðal annars for- maður nefndarinnar, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. Kristján L. Möller, formaður atvinnuvega- nefndar, setti einnig fyrirvara við meirihlutaálit þeirrar nefndar. Aðalgagnrýnin á fyrirliggjandi tillögu er sú að hún er ekki sam- hljóða flokkun verkefnisstjórnar- innar, kostir hafi verið færðir úr nýtingu í biðflokk. Gagnrýn endur segja það hafa verið gert á póli- tískum en ekki faglegum for- sendum. Kristján kom inn á þetta í umræðum í vikunni. „Ég óttast það, virðulegi forseti, að væntanlegar ríkisstjórnir muni vitna í þetta inngrip þegar þær fara að breyta rammaáætlun og að hin faglegu sjónarmið verði ekki lengur látin ráða. Þar með hefjast aftur miklar deilur um vernd og nýtingu orkusvæða, hvað skal vernda, hvað á að nýta með því að vernda það og hvað við ætlum að nýta til að búa til nauðsynlega orku.“ kolbeinn@frettabladid.is Sextán virkjanir í orkunýtingarflokki Síðari umræða um rammaáætlun hefur staðið dögum saman á Alþingi. Óvíst er um þingmeirihluta fyrir tillögunni og margir stjórnarliðar hafa gert fyrirvara við hana. Af 68 virkjanakostum fara aðeins 16 í orkunýtingarflokk en 20 í verndarflokk. URRIÐA- FOSS Sex kostir sem verkefnis- stjórn setti í nýtingar- flokk voru færðir í bið- flokk. Þar á meðal er Urriðafoss- virkjun. Mikil gagnrýni hefur komið fram vegna fyrirhugaðra virkjanakosta á Reykjanesi sem settir eru í nýtingarflokk. Að Hengilssvæðinu slepptu eru eftirfarandi kostir í nýtingarflokki á Reykjanesi: Reykjanes (61), Stóra- Sandvík (62), Eldvörp (63), Sandfell (64) og Sveifluháls (66) með skilyrðum. Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar segir í áliti sínu að á svæðinu sé stórkostlegt landslag og mikil náttúruverðmæti. „Þrátt fyrir þetta gerir meiri hlutinn ekki tillögur um að breyta flokkun kostanna á Reykjanesskaga, þar sem ekki séu til þess rök samkvæmt aðferðafræði rammaáætlunar, nema þá vegna „almannahagsmuna“ eins og iðnaðar- nefnd tiltók í áðurnefndu áliti frá 29. mars 2011. Meirihlutinn bendir á að möguleg hagnýting náttúruverðmæta og auðlinda Reykjanesskaga hefur ekki verið könnuð til hlítar.“ Gagnrýni vegna Reykjaness Sex virkjanakostir sem verkefnisstjórnin lagði til að færu í nýtingarflokk eru settir í biðflokk, samkvæmt þingsályktunartil- lögunni sem nú er til umræðu. Úr skýrslu verkefnastjórnar um rammaáætlun 00 00 Vernduð svæði Vatnsaflskostir Jarðhitakostir SKÝRINGAR 97 99 98 101 103 102 Andakíll Geitland Þingvellir Herdísarvík Pollengi og Tunguey Surtsey Álftaversgígar Vatnajökulsþjóðgarður Lónsöræfi Vatnajökulsþjóðgarður ( Jökulsárgljúfur) Miklavatn Hv an na lin di r Kr in gi lsá rra ni4 5 6263 61 64 69 70 66 71 Hornstrandir Va tns fjö rðu r Breiðafjörður Búðahraun Andakíll Geitland Þingvellir Herdísarvík Pollengi og Tunguey Surtsey Álftaversgígar Miklavatn Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull ➜ Úr nýtingu í bið Urriðafossvirkjun Holtavirkjun Hvammsvirkjun Skrokkölduvirkjun Hágönguvirkjun 1 Hágönguvirkjun 2 Virkjað eða verndað? Stækkunarglerslampar Vandaðir stækkunar- glerslampar í föndur og fína vinnu. Góð birta. Jólatilboð FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.