Fréttablaðið - 15.12.2012, Page 94

Fréttablaðið - 15.12.2012, Page 94
KYNNING − AUGLÝSINGHátíðarmatur LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 201210 Risalamande eða Ris à l‘am-ande, eins og það útleggst á frönsku, er danskur eftir- réttur sem á rætur að rekja til síðari hluta nítjándu aldar. Meginuppi- staðan er hrísgrjón, mjólk, þeyttur rjómi, vanilla og möndlur. Í upp- hafi var rjómanum, sem var auðfá- anlegur, bætt við í sparnaðarskyni en þannig entust grjónin, sem voru dýr í innflutningi, lengur. Í dag borða Danir gjarnan grjónagraut á Þorláksmessu. Flestir sjóða ríkulegt magn og geyma hluta grautarins fram á aðfanga- dag. Þá er þeyttum rjóma og söx- uðum möndlum bætt við og graut- urinn borinn fram sem eftirréttur og þá oft með kirsuberjasósu. Í Svíþjóð er risalamande sömu- leiðis oft á jólaborðum en þar er hann kallaður Ris à la Malta. Norð- menn borða sams konar graut sem þeir kalla Riskrem. Þar er hann oftast borinn fram með hindberja- og jafnvel jarðarberjasósu. Í Sví- þjóð og Danmörku er algengt að setja eina heila möndlu í grautinn og fær sá sem hana hlýtur gjöf að launum. Þar leynist oftar en ekki Dúnmjúkur, léttur og bragðgóður Waldorf-salat er eitt vinsæl- asta meðlætið á jólaborðum landsmanna. Salatið passar vel með öllu reyktu kjöti og kalkún. Það hentar því vel á jólahlaðborð. Til eru margar uppskriftir af Waldorf-sal- ati og allt í lagi að breyta til. Sumir vilja ekki sellerí og sleppa því. Í þessari uppskrift er einnig hvítkál. Uppskriftin miðast við fjóra. WALDORFSALAT 100 g hvítkál, smátt skorið 100 g dökk vínber, skorin til helm- inga og steinhreinsuð ef þarf 1 dl valhnetukjarnar, saxaðir 2 epli, kjarninn hreinsaður og skorin í bita 3 ananashringir úr dós, skornir í bita 2 sellerístilkar, skornir í fínar sneiðar Dressing 1 dl majónes 1 dl þeyttur rjómi Safi úr ¼ sítrónu 2 msk. sykur Blandið saman öllu sem á að fara í dressinguna og geymið í kæliskáp í að minnsta kosti eina klukkustund. Setjið allt í skál og dressinguna yfir. Skreytið með vínberjum og valhnetum. Waldorf-salat með hvítkáli Waldorf-salat hentar vel með reyktum mat og kalkún. marsipan grís, súkkulaðihjörtu eða lítið borðspil í pakkanum. Það má leika sér með þennan graut að vild og sumir hafa til dæmis poppað hann upp með því að bæta smávegis af hvítu súkku- laði út í á meðan hann er enn þá heitur. Aðrir smakka hann til með f lórsykri. Þá er f lott að skreyta hann með ristuðum möndlu- f lögum og hvítum súkkulaði- spæni. Hér á eftir fer uppskrift sem hefur reynst vel árum saman. Henni fylgir ljúffeng karamellu- sósa. Þá fylgir uppskrift að heima- lagaðri kirsuberjasósu en margir kaupa hins vegar tilbúna sósu frá Den gamle fabrik og velgja í potti rétt áður en grauturinn er borinn fram. Hann er ávallt reiddur fram kaldur. RIS À L’AMANDE Fyrir sex ½ lítri mjólk 60 g hrísgrjón ½ vanillustöng 1 msk. sykur 8-10 hakkaðar möndlur 3 dl þeyttur rjómi Sjóðið mjólk og grjón með vanillustöng- inni, fræin tekin úr og höfð með í pott- inum þar til grjónin verða mjúk. Hrærið stöðugt svo þau brenni ekki við. Hrærið möndlunum varlega saman við ásamt sykri. Kælið. Loks er þeyttum rjóma bætt við. Karamellusósa 150 g sykur 2½ dl vatn 1 dl léttþeyttur rjómi Brúnið sykurinn á heitri pönnu þar til hann er ljósbrúnn. Hellið þá sjóðandi heitu vatni varlega yfir sykurinn. Látið sykurinn bráðna vel. Kælið aðeins niður en bætið síðan þeyttum rjóma varlega við rétt áður en sósan er borin fram. Kirsuberjasósa ¼ kg fersk kirsuber 1 tsk. sykur 1 bolli vatn ferskur sítrónusafi 1 tsk. maísmjöl Skerið kirsuberin í tvennt. Fjarlægið steinana. Bætið sykri og vatni við og látið sjóða á vægum hita í tuttugu mínútur eða þar til berin eru orðin lin. Kreistið sítrónu- safa út í. Bætið maísmjöli út í til að þykkja sósuna. Smakkið til með sykri og sítrónu- safa. Hellið í sósuskál og berið fram með grautnum. Risalamande er órjúfanlegur hluti af dönsku jólahaldi og hefur grauturinn sömuleiðis vakið stormandi lukku hérlendis. Hann er yfirleitt borinn fram með kirsuberjasósu en þó eru til ýmis tilbrigði. F A S TU S _E _1 1. 12 .1 2 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is • Verslun opin mán-fös 8.30 -18.00 Fastus býður uppá hágæða japanska hnífa og önnur eldhúsáhöld sem unun er að vinna með þegar matarundirbúningur stendur sem hæst. Komdu í verslun okkar, Síðumúla 16 og skoðaðu úrvalið af áhöldum sem fagmenn, jafnt sem áhugamenn geta ekki án verið í góðu eldhúsi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.