Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 62
KYNNING − AUGLÝSINGUmbúðir LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 20122 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512-5432 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Sigurplast er gamalgróið og leiðandi umbúðafyrirtæki sem hefur starfað hér lendis í rúmlega hálfa öld. Fyrir tækið hefur alla tíð boðið viðskipta vinum sínum upp á fjölbreyttar heildar- lausnir í umbúðamálum, hönnun og dreifingu. Fyrir nokkrum árum skipti fyrirtækið um eigendur og í dag er framkvæmdastjóri þess Ragnar I. Pétursson. Hann segir rekstur félagsins hafa alla tíð geng- ið vel þótt smá hiksti hafi komið á reksturinn kringum hrunið. „Megin starfsemi Sigurplasts hefur alla tíð verið í framleiðslu og inn- flutningi á plastumbúða lausnum, þá helst fyrir matvælaframleið- endur hérlendis en einnig fjölda smærri aðila. Við höfum meðal annars framleitt plastumbúðir fyrir f lest helstu matvælafyrirtæki landsins eins og Vogabæ, Gunnars og Kjarnavörur. Sigurplast hefur einnig framleitt og merkt umbúðir utan um hið fræga SS pylsu sinnep sem allir Íslendingar þekkja auð- vitað og nánast allar grillsósur sem landinn kaupir yfir sumarið.“ Fy rir utan mat vælageirann framleiðir Sigurplast einnig um- búðir fyrir lyfjaiðnaðinn hérlend- is og má þar meðal annars nefna fyrir tæki eins og Lýsi og Actavis. „Svo má ekki gleyma einum af elstu viðskiptavinum Sigurplasts, sem er Mjöll Frigg, en við höfum séð um umbúðaframleiðslu fyrir hrein- lætis vörur þess í marga áratugi.“ Innflutningur eykst Ein af þeim vörum sem Sigurplast framleiðir er pokar úr sellófani sem notaðir eru sem gjafaumbúðir. Þar má meðal annars nefna um búðir utan um íslensku páskaeggin frá Nóa Síríus auk gjafaumbúða utan um sælgætispoka, gjafir og ýmis- legt fleira. Framleiðsla fyrirtækisins fer fram í Mosfellsbæ, en þangað flutti fyrirtækið starfsemi sína árið 1990. Ragnar segir framleiðslu fyrir- tækisins spanna stórt svið en hjá því eru meðal annars fram leiddir brúsar frá 20 lítrum niður í 100 millilítra. „Fyrir utan eigin fram- leiðslu er innflutningur fyrirtækis- ins mikill og er stöðugt að aukast. Hann nálgast nú um þriðjung veltu fyrir tækisins. Sigurplast verslar við marga helstu plastframleiðendur í Evrópu bæði í umbúðum og töpp- um. Einnig má nefna að við flytj- um inn mikið magn tappa sem not- aðir eru á ýmsar gerðir af flöskum, auk þess að flytja inn allt frá 30 lítra fötum niður í 150 millilítra fötur, en salan á þeim eykst stöðugt. Við hófum auk þess nýlega innflutning á léttum vörubrettum úr plasti sem henta vel fyrir útflutning á vörum eins og fiski sem fluttur er með flugi til Evrópu.“ Reynslumiklir starfsmenn Starfsfólk Sigurplast hefur f lest unnið hjá félaginu í mörg ár og jafnvel áratugi í sumum tilvika. Sú mikla reynsla skilar sér að sögn Ragnars í mikilli þekkingu á plast- umbúðum bæði fyrir matvöru- og efnafyrirtæki. Á næsta ári hyggst Sigurplast einnig bjóða upp á nýjar lausnir fyrir þá sem dreifa og selja mjólkurvörur. Hingað til hefur vörumerkið Tetra Pak einokað markaðinn að mestu leyti en Sigur- plast mun bjóða upp á mun ódýr- ari og hentugar lausnir fyrir þá sem ekki vilja fjárfesta í mjög dýrum pökkunarvélum. „Svo má geta þess að Sigurplast endurnýtir allt hrá- efni sem fellur til við framleiðsluna og við hendum engum úrgangi. Úr þessu hráefni hafa til dæmis verið framleiddar kúlur sem notaðar eru í gólfplötur í stórum byggingum eins og tónlistar- og ráðstefnuhús- inu Hörpu.“ Nánari upplýsingar um vörur Sigurplasts má finna á www. sigurplast.is. Heildarlausnir í umbúðamálum, hönnun og dreifingu í hálfa öld Nýir eigendur hafa komið að fyrirtækinu Sigurplasti. Félagið hefur í hálfa öld þjónustað íslensk fyrirtæki með fjölbreyttar heildarlausnir í umbúðamálum, hönnun og dreifingu. Starfsfólk fyrirtækisins hefur sumt starfað þar í áratugi. Sigurplast framleiðir plastumbúðir fyrir flest helstu matvælafyrirtæki landsins eins og SS, Vogabæ, Gunnars og Kjarnavörur. MYND/VALLI „Fyrir utan eigin framleiðslu er innflutningur fyrirtækisins mikill og er stöðugt að aukast,“ segir Ragnar I. Pétursson, framkvæmdastjóri Sigurplasts. MYND/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.