Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 69
KYNNING − AUGLÝSING Hátíðarmatur15. DESEMBER 2012 LAUGARDAGUR 5 Rauðkál með steikinni er langbest sé það heimalagað. Hér er uppskrift að ekta dönsku rauðkáli sem margar eldri húsmæður kannast við. Það sem þarf: 1 rauðkálshaus 2 msk. sykur 4 dl rifsberjasaft 1 tsk. salt 40 g smjör Vatn Rauðkálið er skorið niður en stilkurinn er ekki notaður. Bræðið smjör á stórri pönnu og setjið kálið út á. Sykri er stráð yfir og allt látið malla við vægan hita í 10 mín útur. Hrærið í annað slagið. Þá er rifsberjasaft bætt út í og vatn þannig að kálið sé þakið. Allt látið malla í um það bil eina klukku- stund. Ef allur vökvi gufar upp er meiri saft sett út í og smávegis vatn. Þegar kálið er orðið mjúkt er salti stráð yfir. Ekta danskt rauðkál OSTUR Á PIPARKÖKURNAR Piparkökur eru yfirleitt til í skápunum á aðventunni og gott að grípa til þeirra þegar gestir líta við. Til að breyta aðeins út frá glassúrskreyttum kökunum er tilvalið að bjóða piparkökur með osti. Mygluostar og piparkökur gætu einhverjum þótt undarleg samsetning en hún bragðast merkilega vel. Þá er einnig mjög gott að bæta hnetum og hunangi við samsetninguna. Prófið eftirfarandi næst þegar gestir koma í kaffi: Piparkökur Gráðostur eða brie ostur Valhnetur Hunang Skerið ostinn niður í hæfilega stórar sneiðar og leggið ofan á piparkökuna. Þar ofan á fer hálf valhneta og að lokum er hunanginu hellt yfir. Sjá www.eldhussogur.com. HEIMAGERÐ KARTÖFLU MÚS MEÐ HANGIKJÖTINU Þótt kartöflur með uppstúf séu algengasta meðlæti Ís- lendinga með jólahangikjötinu er kunn hefð hjá mörgum fjölskyldum að tefla einnig fram heimagerðri kartöflumús. Slíkt hnossgæti á ekkert skylt við pakkamús og er veglegur valkostur fyrir þá jólagesti sem ekki líkar við uppstúfinn. Heimagerð kartöflumús er sannkallað lostæti með bragð- miklu hangikjötslæri, rauðkáli, baunasalati og laufabrauði eða heimabökuðu hveitibrauði að sveitasið. Aðferðin er einföld: Sjóðið fallegar, stórar kartöflur í vel söltu vatni. Skrælið soðnar kartöflurnar og stappið eða pressið með kartöflupressu ofan í hreinan pott. Setjið væna klípu af smjöri í pottinn og skvettum af mjólk eða jafnvel rjóma- blöndu út á stappaðar kartöfl- urnar. Hrærið rólega saman þar til stappan er mjúk og girnileg. Kryddið með salti, svörtum eða hvítum pipar, smávegis af sykri og ögn af múskati og njótið til fulls á jólum. Mangó- og aprikósufylling • 4 dl soðið kúskús • 1 mangó, skrælt og skorið í teninga • 15 þurrkaðar aprikósur, skornar í bita • 4 cm engiferrót, smátt söxuð • 3 msk pistasíuhnetur • 5 brauðsneiðar, skorpulausar og skornar í bita • 50 g bráðið smjör • 2 egg • 2 msk mangóchutney • Salt og pipar Blandið öllu hráefni vel saman og fyllið kalkúninn. Kryddið og setjið smjörklípur á fuglinn. Setjið kalkúninn inn í 190 °C heitan ofn í 15 mín eða þangað til fuglinn verður fallega brúnn. Breiðið álpappír vel yfir fuglinn. Lækkið hitann í 150°C og steikið fuglinn áfram í 45 mín/kg eða þangað til kjarnhiti nær 71°C. Verði ykkur að góðu Reykjabúinu, Mosfellsbæ. Íslenskur kalkúnn kalkunn.is í í . Hreint kjöt án allra aukaefna – beint frá bónda Þú veist hvaðan það kemur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.