Heimilisritið - 01.12.1948, Page 10

Heimilisritið - 01.12.1948, Page 10
að' hurðinni og opnaði. Gréta litla hljóp til kaup- mannsins. Hann laut niður og kyssti hana. „Gleðileg jól, elsku barn“. Hurðin lokaðist á eftir mæðg- unum. Jóhanna leiðir Grétu litlu við hönd sér. Hún horfir á hana, þar sem hún trítlar áfram og þrýstir kassanum með brúðunni að sér. Augu Grétu ljóma, þegar hún lítur á móður sína og segir: „Mamma, pabbi hefur áreið- anlega sent þennan mann fyrir sig, af því hann hefur haft svo mikið að gera hjá guði, heldurðu það ekki?“ Jóhanna svarar ekki, heldur þrýstir hönd hennar fastara og lítur biðjandi augum til himins. Eitthvað tært og glitrandi rennur nið'ur eftir kinnum henn- ar. Líklega snjór, sem er að bráðna. Nei, ekki er það snjór, því að það er hætt að snjóa. ENDIR 8 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.