Heimilisritið - 01.12.1948, Side 15

Heimilisritið - 01.12.1948, Side 15
Lítil slanga AMERÍSK SMÁSAGA Hann sá Jelves í ákafri deilu við unga og jallega stúlku „Þekkiur rithöfundur kvæn- ist ...." — Þannig byrjaði blaðafregnin, sem kom Gordon úr jafnvægi JAFNVEL GAMALL sjóari myndi hafa orðið gnlur og grænn af öfund, ef hann hefði heyrt at- hugasemdir þær, sem Gordon Barnsbury lét falla, þegar hann hafði lesið fréttina í „Daily Telegram": „Þekktur rithöjundur kvænist gamunleikkonu“. „Gordon Barnsbury og Sylvía James hafa opinberað trúlofun sína. Barnsbury er heimsfrægur, bæði fyrir hinar hnittnu teikn- ingar sínar og skopleikritið „Litlar slöngur“, sem hefur not- ið vinsælda í mörg ár, en Sylvia James hefur einmitt hlutverk á hendi í því leikriti. Hinn ham- ingjusami rithöfundur upplýsir, að brúðkaupið muni verða hald- ið‘, þegar hætt verður að sýna leikritið, en þá mun unnusta hans helga sig heimilislífinu“. „Hinn hamingjusami rithöf- undur!“ tautaði Gordon. „Þetta er merkilegt. Og Sylvía James HEIMILISRIT.IÐ 13

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.