Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 23
„Ég held loforð mill Sérhver ameríakur glœpamanna- flokkur hefur sín eigin lög, sem aldrei má bregða út af og beitt er af miskunnarleysi, við hvem sem í hlut á. — Smásaga eftir A. Luce. VTÐ HÉLDUM kyrru fyrir í Seaside Inn, en það var gömul knæpa, sem hafði verið lokuð um nokkurra ára skeið, og bið- um þess að andrúmsloftið færi að kólna með tilliti til síðasta fyrirtækis okkar í stórborginni. Ég; það er ég, sem er meistari lýðsins, sökum þess að meira hefur verið haft við mig af lög- reglunnar hálfu, heldur en nokk- urn hinna strákanna, og ég reyni heldur ekki að snuða þá um neitt. Auk þess er ég vel fær um að gæta hagsmuna minna manna, enda geri ég það; alltaf nema í þetta skipti. Ástæðan fyrir því að ég hefst ekkert að í þessu tilfelli er sú, að lýðurinn fer eftir sérstökum lögum, sem ekki má bregða út af. Ég var að hreinsa hólkinn minn og Joe var að bregða mér um, að ég vissi ekki, hvemig ætti að bera sig að við það. Bill Chevers var að spila „Einhleyp- ing“, og Jinks Maddox og Mílu- fjarlægðar William voru að spila „Hnuplu“, þegar við heyrð- um bílinn koma upp akbrautina og stanza fyrir framan grenið. Eins og skot gef ég skipanir mínar: „Jinks, þú og Mílu-fjar- lægur farið inn í hlið'arherbergið, og Bill, þú ferð inn í skápinn. Við Joe sjáum hver þetta er“. Strákamir voru varla komnir hver á sinn stað, áður en barið var að dyrum. Eg æpti: „Kom inn, með uppréttar hendur. Við höfum þig dekkaðan úr glugg- unum“. Auðvitað var það lýgi, en gúbbinn, sem var fyrir utan, gat ekkert vitað um það. Hann kom inn, með krumlurnar í háa lofti. BEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.