Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 26
„Allt í lagi, Rogers, það er nú það minnsta sem ég get gert fyr- ir þig“. svaraði ég. „Þú hefur loforð mitt fyrir því, að þú skalt ekki verða ónáðaður af mínum mönnum. En þú ert orðinn ó- vanur að fara með hólkinn nú í seinni tíð, svo að þú ættir held- ur að láta mig. gera þér þann greiða að annast framkvæindir". Mig var nú loksins farið að gruna, að Víga-Rogers hefði augastað á einhverjum strák- anna minna. Mér féll alltaf vel við Rogers, og þess vegna von- að'i ég, að það væri ekki Joe, sem hann vildi ná í, vegna þess að Joe hefði getað skotið hann niður, áður en Rogers hefði ver- ið búinn að hreyfa sig um einn einasta millimetra. Víga-Rogers andvarpaði, sneri sér að Mílu-fjarlægðar William, og sagði: „Allt í lagi, Mílu-fjar- lægur, þú ert í forhönd og bless- aður láttu þá út. Ég skal gefa þér nákvæmlega fimm sekúnd- ur og að þeim liðnum ætla ég að fylla magann á þér með blýi, alveg eins og þú gerðir við Bud bróður minn“. Mílu-fjarlægur hrópaði: „Roscoe, stoppaðu hann“, og leit til mín, en ég bara hristi hausinn, neitandi. Mílu-fjarlægur var snar, en ekki nógu snar. Hann rétti hönd- ina eins og elding eftir skamm- byssunni sinni, sem hann bar í buxnavasanum. Þaðan, sem ég var, virtist Víga-Rogers ekki hreyfa höndina nokkurn skapað- an hlut. Það var engu líkara en skammbyssans hans hoppaði ó- sjálfrátt upp í höndina á honum og byrjaði sjálfkrafa að spýta. Hann pumpaði þremur kúlum í maga Mílu-fjarlægs og beið þangað til hann var dottinn. Eftir að þessu var lokið, sneri Rogers sér að mér og sagði: „Ég þakka þér fyrir Roscoe að halda orð þín eins og þú lofaðir. Ef einhver ykkar þarf einhvern- tíma á hjálp að halda, þá kom- ið til mín“. Hann rétti mér höndina, en ég hristi höfuðið og sagði: „Ég held að þér sé bezt að hypja þig, Rog- ers. Ég gaf þér loforð mitt og það mun ég standa við. En nú ferð þú út!“ Víga-Rogers fór út, inn í bíl sinn og ók á burt. Joe sagði: „Hvað ætlarðu að gera nú, sjeffi?" „Ekkert". Þú skilur, við höfum sérstök lög. Auðvitað, held ég orð mín. En sjáðu til: ættarnafn Mílu- fjarlægs var alls ekki Williams, heldur Miller. Geturðu búist við að ég taki í hönd þess manns, sem hefur nýlokið við að drepa bróður minn? ENDIR 24 HBIMILISBITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.