Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 42
Við líkskoðunina kom það í ljós, að frúin liafði dáið af hræðslu. Hún var hjartabiluð' og fékk hjartaslag er hún sá þjóf- inn. Sárið á höfðuðið hafði frúin fengið eftir dauða sinn. Arkitektinn var að ferðast í verzlunarerindum, en ekki að flýja. Innbrotsþjófurinn var dæmd- ur fyrir innbrotið, en ekki fyrir dauða konunnar. Hvernig hefði nú farið fyrir arkitektinum, ef þjófurinn hefði ekki verið tekinn höndum? STUNDUM eru dauðsföll, sem álitin eru lítt skiljanleg, mjög eðlileg. Það sannar eftirfarandi frá- sögn: James Tomlin múrari fannst einn morgunn örendur úti á gangstétt. Það var sár á höfði mannsins, eftir högg að því er læknirinn sagði. í fyrstu álitu menn, að um morð væri að ræða. En eftir að nágrannarnir höfðu verið yfir- heyrðir, breyttist álit þeirra sem um málið fjölluðu. Ekkja, að nafni Russell, er bjó á þriðju hæð, sagðist hafa verið að sterkja lín um kvöldið'. Hún lét straujárnið venjulega á disk, er stóð í glugganum. Um klukkan ellefu rann strau- 40 járnið skyndilega af diskinum, og datt út um opinn gluggann. Konan hljóp niður stigana, út á götu og fann straujárnið. Hún þerraði af því óhreinindin, og hélt áfram að „strauja“. Frú Russell varð afar forviða, þegar henni var sagt, að strau- járnið hefði drepið' mann. Frúin sá ekki dána manninn vegna þess, að hálfdimmt var á göt- unni. — Múrarinn hafði dáið þegar í stað án þess að hljóða. Sögur líkar þessum, sem hér hafa sagðar verið, eru fjölmarg- ar til. Lögreglan á margt í fór- um sínum. Hér skulu nefnd „dúfnamorð- in“, í Chicago, sem á sínum tíma vöktu mikla athygli. Rann- sóknarlögreglan rakst á mann, sem lcvað liænsni er hann átti hafa dáið á sama hátt og dúf- ur þessar og verið eins að útliti eftir dauðann. Svo voru nokkrar dúfur rann- sakaðar nákvæmlega. Kom þá upp sú skoðun, að þær hefðu étið eitruð áburðarefni af sjálfs- dáðum og án tilverknaðar inanna. Það var hringt í eigendur áburðarverksmiðjanna. En þeir kváðu áburðinn ekki eitraðan. Þá var handtekinn maður, er hafði vasana fulla af maís, sem álitinn var eitraður. Maísinn var rannsakaður, en það tók HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.