Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 55
áður en kauphöllin lokaði, hafði National City Barik keypt hluta- bréf í Union Airways fyrir 500.- 000 dollara. Nákvæmlega klukkan tíu næsta, morgun komu tveir af starfsmönnum bankans á Hótel Majestic, þar sem Gossington lá- varð'ur tók á möti þeim klæddur glæsilegum morgunslopp úr silki. „Þér verðið að afsaka, að ég er ekki fullklæddur, en ég er ekki vel hraustur í dag“. „Eigum við þá ekki heldur að koma síðar?“ spurði annar bankamaðurinn, er Hyde hét. En lávarðurinn neitaði því: „Eg get áreiðanlega haldið mér á fótum, þangað' til þetta er búið“. Hyde kinkaði kolli og lagði þykkan bunka af hlutabréfum, ásamt skrá yfir þau, á borðið. Það átti að athuga bréfin og merkja við þau á skránni um leið. En þegar bunkinn var hálfnaður, tók lávarðurinn hendi um ennið. „Þið verðið að afsaka, herrar nrinir, en ég get ekki meira nú. Eg verð að hvíla mig dálitla stund. Kannske þér þiggið dá- litla hressingu. Þér getið lagt bréfin í skrifborðið á meðan. Þjónninn þarf ekki að sjá, hvað við erum að gera“, bætti hann við' brosandi. Síðan dró hann sig í hlé, eftir að hafa pantað kaffi og konjak fyrir gesti sína. „Þannig ætti það að vera á hverjum degi“, sagði Hyde við félaga sinn, þegar þeir skáluðu, eftir að hafa íalið hlutabréfin í skrifborðinu. Þegar tuttugu mínútur voru liðnar, hringdi síminn. Hyde hugsaði sig um, síðan anzaði hann. Það var bankinn. Menn voru farnir að gerast órólegir út af, hvað fundurinn virtist taka langan tíma, en Hyde skýrði frá því, að lávarðurinn hefði tekið sér hvíld og hlutabréfin lægju í skrifborðinu. Jú, augnablik, hann skyldi taka’þau, ef banka- stjórinn teldi þau öruggari í bankamöppunni. Hann opnaði skúffuna. Hún var tóm. Allt bak skrifborðsins var horfið'. Það var aðeins gat inn í næsta herbergi. Harrison bankastjóri gerði það sem hægt var til að reyna að bjarga 500.000 dollurunum. Hann tilkynnti lögreglunni um þjófnaðinn. Og hann aðvaraði aðra banka við að kaupa þessi lilutabréf. En þegar hann kom til bankastjórnar Baltimore & Ohio bankans, ypptu menn öxl- um. Þessi hlutabréf höfðu þegar verið keypt í gær. I gær? Já, í gær um hádegið, og eftir sam- komulagi höfð'u þau verið afhent í dag, klukkan hálf ellefu, af Gossington lávarði sjálfum. ENDIR HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.