Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 6
við nutum þess með því að sitja hreyfingarlausir og þögulir. Eg virti fyrir mér litauðugt blómaskrúðið í kringum mig, grænar, skógiklæddar hlíðar fjallsins og bláma himinsins. I fjarska heyrðist fuglakvak. Létt fótatak heyrðist frá hús- inu. Það' var Illín, fósturdóttir Torfa. Hún hafði verið að hitá kaffi og kom nú út í garðinn og bar bakka með bollum og disk- um og lagði á borðið sem við sátum við. Eg virti þessa ungu, glæsilegu stúlku fyrir mér. Hún var ó- venju fögur stúlka. Það fór ein- liver unaðsleg vellíðan um mig í návist hennar. En samt hafði ég aldrei fundið' eins fyrir því og þá, að ég var tekinn að eldast. — Falleg stúlka — hún Hlín fósturdóttir þín, Torfi, sagði ég við æskuvin minn, þegar hún var aftur gengin inn í húsið. — Ó-já, hún er snotur — bara snotur, anzaði Torfi Hjalta- son, mjakaði sér værðarlega í stólnum og tottaði pípu sína. Ofurlitla stund sátum við þög- ulir og drukkum kaffið, svo sagði ég: — Eg hef verið að hugsa um það' með sjálfum mér, hvað hafi orðið til þess, að þú fórst að taka að þér barn til fósturs? Torfi Hjaltason, vinur minn, brosti ofurlítið, þagði um stund, en sagði síðan hæglátur: — Ef til vill heldur þú, að það hafi verið af. einskærum mannkærleika, að ég tók upp á því að ala upp barn. Nei, ef satt skal segja, þá veit ég varla hvað' olli því, eða réttara sagt, að eitt- hvað annað réð meira gerðum mínum en ég sjálfur. — Það er annars bezt að ég segi þér frá þessu í fáum orðum: Hlín litla var sjö ára, þegar hún kom til mín. Saga hennar var svipuð margra annarra mun- aðarlausra barna hér áður fyrr. Hún hafði misst móður sína rúmu ári áður. Föður sinn hafði hún aldrei þekkt. Hún ílentist hjá móðursystur sinni og manni hennar, er móðir hennar dó. Það var altalað í þorpinu að hjá þeim ætti hún ekki gott atlæti; jafn- vel að þau færu illa með hana og hún væri barin. Eg hafði heyrt einhvern orðróm um það, að presturinn hefði einhvern- tíma skorizt í leikinn og ávítað fósturforeldra hennar fyrir með- ferðina á barninu, og komið hefði til mála að koma henni fvrir á einhverju öðru heimili. En ég hugsaði þá ekki neitt um Hlín litlu. Ég hafði nóg með mínar eigin sorgii. Þetta var vet- urinn eftir að Þrúður dó. Þú varst einnig farinn til útlanda. Ég var mjög einmana. Stundum ætlaði hugarvílio að verða mér 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.