Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 55

Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 55
FERSK OG NYSTARLEG Framhaldsstuja ejtir FRANZ HOELLERING 3. (Jaim er fútæk stúika frá Evrópu, sem flúið liefur til New York. Hún liefur ráðið sif{ sem einkaþernu lijá Priscillu Blaithe, stórauðugri og vaustilltri stúlku, en Pris- cillu geðjast s\d vcl að heillli, að hún gerir hana að stallsystur sinni. Þær sitia nú að hádegisverði með John. bróður Priscillu. vel gefnuni ríkismannssyni, sem allt getur veitt sér). „Eg liélt að þú ætlaðir að vera í Tcxas allan veturinn," sagði Priscilla við bróður sinn. „Stoðar ckkcrt,“ sagði hann. „For- stjórarnir og verkfræðingamir álíta mig fyrirmyndareiganda, ef ég er fjarver- andi. Þá hrvllti við þcirri hugmynd, að ég færi að vinna þar.“ „Segðu mér ekki, að ’þú hafir ætlað að fara að vinna!“ „Það sagði ég þeim.“ Samræðurnar virtust meinleysislegar, en þó fannst Jönu þær vera illkvitnis- legt einvígi. Eða skildi hún ekki hina raunverulegu merkingu í tali Ameríku- manna? Það var auðvelt að skilja orð og setningar. En ekki merkinguna. Það var of mikið falið í þögnunum. „Jana er skíðakappi,“ sagði Priscilla. „Við ætlum á skíði í Sólardal.“ Þetta var í fyrsta sinn, er Jana frétti að hún væri skíðakappi, og hún roðnaði. Því sagði Priscilla þetta? Þcgar þær höfðu komið inn í sportfatabúð, lét Jana þess aðeins getið, að hún væri vön sktðaferð- um, eins og allar stúlkur í Kitzbiihel. „Jæja, einmitt það?“ sagði John. „Yf- irlcitt finnast mér kappar leiðinlegt fólk. En skíðakappi — það er nokkuð ann- að.“ „Hvcrs vegna?“ spurði Jana. „Skíðaíþrótttn vtrðtst mér hafa varð- vcitt meira af upprunalegum tilgangi sínunt cn aðrar íþróttir," svaraði hann alvarlega. „I raunverulegri skíðafcrð glcymir maður skíðunum á fótunum á sér og æfingin verður eðlileg. Ef til vill er það þess vegna, að skíðafólk er með réttu ráði, og oftast viðfclldið." „Þykir yðttr gaman að fara á skíði?“ spurði Jana. „John hcfur aldrei komið á skíði á ævi sinni,“ sagði Priscilla. „Hann er bara að halda uppi samræðum.“ John varð ofurlítið gremjttlegur. „O, nei, ég er ekki aðeins að halda uppi sant- ræðunt. Ég er hrifinn af skíðaíþrótt- inni.“ Ef John hefur ætlað að segja fleira, lét hann það ósagt, því að rosk- HEIMILISRITIÐ 53

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.